Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Sylvía Hall skrifar 7. febrúar 2020 21:35 Alls voru 18 manns um borð í bátnum. vísir/jói k. Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. Útgerð skútunnar segir að um mannleg mistök séu að ræða. Þetta kemur fram á vef RÚV þar sem rætt er við Valdimar Halldórsson, framkvæmdastjóra Norðursiglingar. Hann segir engar skemmdir hafa orðið á skipinu við fyrstu sýn, en skipið var í kvöldsiglingu með ferðamenn.Sjá einnig: Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Átján manns voru um borð þegar atvikið átti sér stað og voru björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kölluð út. Virkja átti samhæfingarmiðstöð Almannavarna en áhöfninni tókst að losa Ópal af strandstað um 25 mínútum eftir að útkallið barst. Skútan sigldi aftur til hafnar fyrir eigin vélarafli í fylgt með hafnsögubátnum Jötni. Hún kom svo til hafnar á Miðbakkanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan hálf tólf í fylgd björgunarsveita þar sem lögregla tók á móti skipverjum og farþegum í landi. Valdimar segir óhappið hafa verið tilkynnt til neyðarlínunnar um leið og lögregla hafi tekið skýrslu af áhöfninni. Norðursigling hafi svo haft samband við farþega og engum hafi orðið meint af. Björgunarsveitir Reykjavík Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira
Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. Útgerð skútunnar segir að um mannleg mistök séu að ræða. Þetta kemur fram á vef RÚV þar sem rætt er við Valdimar Halldórsson, framkvæmdastjóra Norðursiglingar. Hann segir engar skemmdir hafa orðið á skipinu við fyrstu sýn, en skipið var í kvöldsiglingu með ferðamenn.Sjá einnig: Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Átján manns voru um borð þegar atvikið átti sér stað og voru björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kölluð út. Virkja átti samhæfingarmiðstöð Almannavarna en áhöfninni tókst að losa Ópal af strandstað um 25 mínútum eftir að útkallið barst. Skútan sigldi aftur til hafnar fyrir eigin vélarafli í fylgt með hafnsögubátnum Jötni. Hún kom svo til hafnar á Miðbakkanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan hálf tólf í fylgd björgunarsveita þar sem lögregla tók á móti skipverjum og farþegum í landi. Valdimar segir óhappið hafa verið tilkynnt til neyðarlínunnar um leið og lögregla hafi tekið skýrslu af áhöfninni. Norðursigling hafi svo haft samband við farþega og engum hafi orðið meint af.
Björgunarsveitir Reykjavík Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira
Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48