Darri: Óvenjulegt fyrir okkur Ísak Hallmundarson skrifar 8. febrúar 2020 18:12 Darri var ánægður í leikslok. vísir/daníel Haukar tóku á móti Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Það voru gestirnir í Val sem fóru með sigur af hólmi. Lokatölur 75-69. Darri Freyr Atlason þjálfari Vals mátti vera sáttur með sigur síns liðs í dag. „Þrátt fyrir að við höfum ekki skotið neitt frábærlega þá náðum við bara að gera svona aðra aukahluti sem að varð til þess að þessi sigur féll okkar megin, við fengum framlag af bekknum líka sem var gott,“ sagði Darri við Vísi. Stigaskor Valsliðsins var frekar dreift, margar komust á blað og eins og Darri segir fengu þær gott framlag af bekknum. „Þetta er í sjálfu sér svona óvenjulegt fyrir okkur, Kiana og Helena draga oftast vagninn í stigaskorun en ég talaði einmitt um það fyrir leikinn og við töluðum um atriði sem við þurftum að bæta eftir Breiðabliks-leikinn að við værum með fleiri en eina sem stigu upp og leggðu sitt af mörkum sóknarlega,“ sagði Darri. „Ég er bara ánægður, Haukar eru gott lið sem hefur verið eldheitt síðustu vikur, þannig ég er sáttur.“ Á fimmtudaginn mun Valur mæta KR í undanúrslitum Geysisbikarsins, en þessi sigur er væntanlega gott nesti fyrir þann leik. „Þessi leikur skipti engu máli upp á það verkefni en það sem er gott er að nú getum við helgað okkur bikarleiknum og þurfum ekki að pæla í einhverju öðru á leiðinni,“ sagði Darri að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8. febrúar 2020 19:30 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Haukar tóku á móti Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Það voru gestirnir í Val sem fóru með sigur af hólmi. Lokatölur 75-69. Darri Freyr Atlason þjálfari Vals mátti vera sáttur með sigur síns liðs í dag. „Þrátt fyrir að við höfum ekki skotið neitt frábærlega þá náðum við bara að gera svona aðra aukahluti sem að varð til þess að þessi sigur féll okkar megin, við fengum framlag af bekknum líka sem var gott,“ sagði Darri við Vísi. Stigaskor Valsliðsins var frekar dreift, margar komust á blað og eins og Darri segir fengu þær gott framlag af bekknum. „Þetta er í sjálfu sér svona óvenjulegt fyrir okkur, Kiana og Helena draga oftast vagninn í stigaskorun en ég talaði einmitt um það fyrir leikinn og við töluðum um atriði sem við þurftum að bæta eftir Breiðabliks-leikinn að við værum með fleiri en eina sem stigu upp og leggðu sitt af mörkum sóknarlega,“ sagði Darri. „Ég er bara ánægður, Haukar eru gott lið sem hefur verið eldheitt síðustu vikur, þannig ég er sáttur.“ Á fimmtudaginn mun Valur mæta KR í undanúrslitum Geysisbikarsins, en þessi sigur er væntanlega gott nesti fyrir þann leik. „Þessi leikur skipti engu máli upp á það verkefni en það sem er gott er að nú getum við helgað okkur bikarleiknum og þurfum ekki að pæla í einhverju öðru á leiðinni,“ sagði Darri að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8. febrúar 2020 19:30 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8. febrúar 2020 19:30