Aldís Kara braut blað í skautasögu Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2020 23:00 Aldís Kara Bergsdóttir komst í dag á heimsmeistaramót unglinga í listhlaupi á skautum. mynd/skautasamband íslands Aldís Kara Bergsdóttir varð í dag fyrst íslenskra einstaklingsskautara til að tryggja sér tæknistig Alþjóðaskautasambandsins ISU sem veita henni keppnisleyfi á HM unglinga í listhlaupi á skautum. Tæknistigin eru helmingur einkunnar hvers prógrams og fer eftir erfiðleikastigum þeirra atriða sem skautarinn framkvæmir. Í stuttu prógrami þarf að ná að lágmarki 23 stigum og í frjálsa prógraminu 38 stigum. Ekki þarf að ná stigunum í báðum prógrömunum á sama móti en mótin þurfa að vera á lista Alþjóðasambandsins til þess að þau gildi. Aldís Kara náði tæknistigum í stutta prógraminu á Halloween Cup í október s.l. og svo aftur á Reykjavíkurleikunum fyrir tveimur vikum. Norðurlandamótið var síðast möguleikinn að ná stigunum fyrir HM og því var mikið undir. Aldís Kara mætti einbeitt til leiks í dag í frjálsa prógramið og var ljóst að hún ætlaði sér að ná lágmarkinu. Hún gerði það og gott betur því hún fékk 43.34 tæknistig í frjálsa prógraminu sem er heilum 5.34 stigum yfir lágmarkinu. Þessi áfangi er ekki sá eini sem Aldís náði í dag því með frammistöðu sinni setti hún einnig stigamet Íslendings í flokki unglinga á Norðurlandamótinu er hún fékk 115.39 stig samanlagt, sem er bæting upp á 11.87 stig. Það met átti hún sjálf en hún setti það í fyrra. Skautaíþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Aldís Kara Bergsdóttir varð í dag fyrst íslenskra einstaklingsskautara til að tryggja sér tæknistig Alþjóðaskautasambandsins ISU sem veita henni keppnisleyfi á HM unglinga í listhlaupi á skautum. Tæknistigin eru helmingur einkunnar hvers prógrams og fer eftir erfiðleikastigum þeirra atriða sem skautarinn framkvæmir. Í stuttu prógrami þarf að ná að lágmarki 23 stigum og í frjálsa prógraminu 38 stigum. Ekki þarf að ná stigunum í báðum prógrömunum á sama móti en mótin þurfa að vera á lista Alþjóðasambandsins til þess að þau gildi. Aldís Kara náði tæknistigum í stutta prógraminu á Halloween Cup í október s.l. og svo aftur á Reykjavíkurleikunum fyrir tveimur vikum. Norðurlandamótið var síðast möguleikinn að ná stigunum fyrir HM og því var mikið undir. Aldís Kara mætti einbeitt til leiks í dag í frjálsa prógramið og var ljóst að hún ætlaði sér að ná lágmarkinu. Hún gerði það og gott betur því hún fékk 43.34 tæknistig í frjálsa prógraminu sem er heilum 5.34 stigum yfir lágmarkinu. Þessi áfangi er ekki sá eini sem Aldís náði í dag því með frammistöðu sinni setti hún einnig stigamet Íslendings í flokki unglinga á Norðurlandamótinu er hún fékk 115.39 stig samanlagt, sem er bæting upp á 11.87 stig. Það met átti hún sjálf en hún setti það í fyrra.
Skautaíþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira