Votta Trump samúð sína Sylvía Hall skrifar 16. ágúst 2020 14:05 Joe Biden og Kamala Harris. Vísir/GEtty Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína eftir að greint var frá fráfalli yngri bróður hans í dag. Robert Trump lést á sjúkrahúsi í gær 71 árs að aldri. „Herra forseti, ég og Jill erum sorgmædd yfir þeim fregnum að yngri bróðir þinn Robert sé látinn. Ég þekki þann sársauka sem fylgir því að missa ástvin – og hversu mikilvæg fjölskyldan er á stundum sem þessum. Ég vona að þú vitir að þið eruð í bænum okkar,“ skrifaði Biden á Twitter í dag. Biden missti eiginkonu sína og ársgamla dóttur sína árið 1972 þegar þær létust í bílslysi. Sonur hans Beau Biden lést svo árið 2015 eftir nokkurra ára baráttu við heilaæxli. Mr. President, Jill and I are sad to learn of your younger brother Robert’s passing. I know the tremendous pain of losing a loved one — and I know how important family is in moments like these. I hope you know that our prayers are with you all.— Joe Biden (@JoeBiden) August 16, 2020 Kamala Harris tók undir orð Biden og sendi Trump-fjölskyldunni samúðarkveðjur frá sér og eiginmanni sínum. Hún sagði það aldrei auðvelt að missa ástvin en hann mætti vita að hugur þeirra væri hjá fjölskyldunni. Doug and I join the Biden family in sending our deepest condolences and prayers to the entire Trump family during this difficult time. Losing a loved one is never easy but know that we are thinking of you. https://t.co/j9cVKi8b5A— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 16, 2020 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína eftir að greint var frá fráfalli yngri bróður hans í dag. Robert Trump lést á sjúkrahúsi í gær 71 árs að aldri. „Herra forseti, ég og Jill erum sorgmædd yfir þeim fregnum að yngri bróðir þinn Robert sé látinn. Ég þekki þann sársauka sem fylgir því að missa ástvin – og hversu mikilvæg fjölskyldan er á stundum sem þessum. Ég vona að þú vitir að þið eruð í bænum okkar,“ skrifaði Biden á Twitter í dag. Biden missti eiginkonu sína og ársgamla dóttur sína árið 1972 þegar þær létust í bílslysi. Sonur hans Beau Biden lést svo árið 2015 eftir nokkurra ára baráttu við heilaæxli. Mr. President, Jill and I are sad to learn of your younger brother Robert’s passing. I know the tremendous pain of losing a loved one — and I know how important family is in moments like these. I hope you know that our prayers are with you all.— Joe Biden (@JoeBiden) August 16, 2020 Kamala Harris tók undir orð Biden og sendi Trump-fjölskyldunni samúðarkveðjur frá sér og eiginmanni sínum. Hún sagði það aldrei auðvelt að missa ástvin en hann mætti vita að hugur þeirra væri hjá fjölskyldunni. Doug and I join the Biden family in sending our deepest condolences and prayers to the entire Trump family during this difficult time. Losing a loved one is never easy but know that we are thinking of you. https://t.co/j9cVKi8b5A— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 16, 2020
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira