Segir að einhleypir verði fyrir fordómum Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2020 10:30 Margrét er ritstjóri vefsins Pjatt.is. „Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína,“ segir fjölmiðlakonan Margrét Hugrún Gústavsdóttir, ritstjóri vefsins Pjatt.is sem skrifaði á dögunum grein á síðuna sem fjallar um að einhleypt fólk verði fyrir fordómum. Vala Matt hitti hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og sagði Margrét áhugaverðar reynslusögur fólks og þar kemur ýmislegt á óvart. Og svo hittir Vala einnig fatahönnuðinn og stílistann Önnu Gullu Rúnarsdóttur sem hefur verið einhleyp lengi, kannast við flest af því sem Margrét skrifar um einhleypa og fordóma gagnvart því fólki. „Þetta er bara ósanngjarnt og meikar ekkert sens. Af hverju verður þú að vera með sama lögheimili og manneskjan sem þú býður með á árshátíð? eða stunda mök með henni. Þetta finnst mér skrýtið og ég vil að þetta breytist.“ Margrét hefur sjálf aldrei gift sig og verið í margra ára sambandi. „Ég hef alltaf verið með mikla frelsisþörf frá því að ég var mjög ung. Ég hef búið út um allan heim og það hefur togað meira í mig heldur en að vera eiginkona.“ Margrét segir að leyndir fordómar gagnvart einhleypum séu daglegt brauð í íslensku samfélagi. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ástin og lífið Ísland í dag Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
„Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína,“ segir fjölmiðlakonan Margrét Hugrún Gústavsdóttir, ritstjóri vefsins Pjatt.is sem skrifaði á dögunum grein á síðuna sem fjallar um að einhleypt fólk verði fyrir fordómum. Vala Matt hitti hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og sagði Margrét áhugaverðar reynslusögur fólks og þar kemur ýmislegt á óvart. Og svo hittir Vala einnig fatahönnuðinn og stílistann Önnu Gullu Rúnarsdóttur sem hefur verið einhleyp lengi, kannast við flest af því sem Margrét skrifar um einhleypa og fordóma gagnvart því fólki. „Þetta er bara ósanngjarnt og meikar ekkert sens. Af hverju verður þú að vera með sama lögheimili og manneskjan sem þú býður með á árshátíð? eða stunda mök með henni. Þetta finnst mér skrýtið og ég vil að þetta breytist.“ Margrét hefur sjálf aldrei gift sig og verið í margra ára sambandi. „Ég hef alltaf verið með mikla frelsisþörf frá því að ég var mjög ung. Ég hef búið út um allan heim og það hefur togað meira í mig heldur en að vera eiginkona.“ Margrét segir að leyndir fordómar gagnvart einhleypum séu daglegt brauð í íslensku samfélagi. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ástin og lífið Ísland í dag Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira