Gul viðvörun og enn einn stormurinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2020 15:03 Viðvaranirnar byrja að taka gildi klukkan 19 annað kvöld. Skjáskot/veðurstofan Búist er við suðvestan hvassviðri eða stormi og éljagangi vestan- og norðvestantil á landinu seint á morgun. Gular viðvaranir eru í gildi í umræddum landshlutum fram á fimmtudagsmorgun. Viðvaranirnar taka gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Miðhálendinu annað kvöld. Gert er ráð fyrir vindi allt að 25 metrum á sekúndu, talsverðum éljagangi með skafrenningi og lélegu skyggni auk þess sem akstursskilyrði fara fljótt versnandi þegar líða tekur á kvöldið. Þá má búast við samgöngutruflunum og lokunum á vegum, einkum fjallvegum. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám. Á Miðhálendinu er jafnframt sérstaklega tekið fram að aðstæður fyrir ferðamenn geti verið varhugaverðar eða hættulegar. Hér má nálgast upplýsingar um viðvaranir á vef Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestan og vestan 15-23 m/s og éljagangur, en léttskýjað austantil á landinu. Frost 0 til 4 stig. Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og snjókoma eða él, en þurrt austanlands. Vægt frost. Vaxandi suðaustanátt sunnantil um kvöldið með snjókomu og hægt hlýnandi veðri. Á laugardag: Hvöss austlæg átt, slydda með suðurströndinni en annars snjókoma. Hiti 0 til 3 stig syðst en annars vægt frost. Á sunnudag: Líkur á hvassri suðvestlægri átt, snjókomu norðvestantil framan af degi, annars hægari og él, en bjart með köflum austantil. Kólnandi. Á mánudag: Útlit fyrir fremur hæga austlæga átt og bjartviðri í flestum landshlutum. Kalt í veðri. Veður Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira
Búist er við suðvestan hvassviðri eða stormi og éljagangi vestan- og norðvestantil á landinu seint á morgun. Gular viðvaranir eru í gildi í umræddum landshlutum fram á fimmtudagsmorgun. Viðvaranirnar taka gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Miðhálendinu annað kvöld. Gert er ráð fyrir vindi allt að 25 metrum á sekúndu, talsverðum éljagangi með skafrenningi og lélegu skyggni auk þess sem akstursskilyrði fara fljótt versnandi þegar líða tekur á kvöldið. Þá má búast við samgöngutruflunum og lokunum á vegum, einkum fjallvegum. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám. Á Miðhálendinu er jafnframt sérstaklega tekið fram að aðstæður fyrir ferðamenn geti verið varhugaverðar eða hættulegar. Hér má nálgast upplýsingar um viðvaranir á vef Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestan og vestan 15-23 m/s og éljagangur, en léttskýjað austantil á landinu. Frost 0 til 4 stig. Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og snjókoma eða él, en þurrt austanlands. Vægt frost. Vaxandi suðaustanátt sunnantil um kvöldið með snjókomu og hægt hlýnandi veðri. Á laugardag: Hvöss austlæg átt, slydda með suðurströndinni en annars snjókoma. Hiti 0 til 3 stig syðst en annars vægt frost. Á sunnudag: Líkur á hvassri suðvestlægri átt, snjókomu norðvestantil framan af degi, annars hægari og él, en bjart með köflum austantil. Kólnandi. Á mánudag: Útlit fyrir fremur hæga austlæga átt og bjartviðri í flestum landshlutum. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira