Minnst 22 látnir eftir jarðskjálftann Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2020 13:32 Jarðskjálftinn hefur valdið gríðarlegri eyðileggingu. Vísir/getty Minnst 22 eru látnir og rúmlega eitt þúsund slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í gær. Skjálftinn var að stærð 6,8 og olli mikilli eyðileggingu í bænum Sivrice þar sem byggingar hrundu og íbúar flúðu út á götur. Þrjátíu og níu hefur verið bjargað úr rústum bygginga. 20 er enn saknað og er óttast að þeir séu fastir í rústunum. Björgunarmenn hafa unnið þrotlaust að því að finna þá. Öflugir jarðskjálftar eru nokkuð algengir í Tyrklandi. Árið 1999 fórust 17000 manns í skjálfta sem reið yfir borgina Izmit. 200 eftirskjálftar hafa mælst frá því skjálftinn öflugi reið yfir í gærkvöldi. Rúmlega 400 björgunarmenn hafa verið sendir á vettvang og flytja þeir með sér tjöld og rúm fyrir þá sem misstu heimili sín í skjálftanum. Einni konu var bjargað úr rústunum þrettán klukkustundum eftir að skjálftinn reið yfir. Hún hafði hringt í ættingja sína úr farsíma sínum og tjáð þeim að hún væri grafin undir rústunum. Svæðið sem um ræðir er um 550 kílómetra austur af höfuðborginni Ankara. Um 4000 manns búa í bænum Sivrice sem er vinsæll ferðamannastaður við Hazar-vatn. Eldgos og jarðhræringar Tyrkland Tengdar fréttir Minnst fjórtán látnir í hörðum jarðskjálfta í Tyrklandi Talið er að jarðskjálftinn hafi verið 6,8 stig að stærð og að hann hafi fundist í nágrannalöndunum Sýrlandi, Georgíu og Armeníu. 24. janúar 2020 22:13 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Minnst 22 eru látnir og rúmlega eitt þúsund slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í gær. Skjálftinn var að stærð 6,8 og olli mikilli eyðileggingu í bænum Sivrice þar sem byggingar hrundu og íbúar flúðu út á götur. Þrjátíu og níu hefur verið bjargað úr rústum bygginga. 20 er enn saknað og er óttast að þeir séu fastir í rústunum. Björgunarmenn hafa unnið þrotlaust að því að finna þá. Öflugir jarðskjálftar eru nokkuð algengir í Tyrklandi. Árið 1999 fórust 17000 manns í skjálfta sem reið yfir borgina Izmit. 200 eftirskjálftar hafa mælst frá því skjálftinn öflugi reið yfir í gærkvöldi. Rúmlega 400 björgunarmenn hafa verið sendir á vettvang og flytja þeir með sér tjöld og rúm fyrir þá sem misstu heimili sín í skjálftanum. Einni konu var bjargað úr rústunum þrettán klukkustundum eftir að skjálftinn reið yfir. Hún hafði hringt í ættingja sína úr farsíma sínum og tjáð þeim að hún væri grafin undir rústunum. Svæðið sem um ræðir er um 550 kílómetra austur af höfuðborginni Ankara. Um 4000 manns búa í bænum Sivrice sem er vinsæll ferðamannastaður við Hazar-vatn.
Eldgos og jarðhræringar Tyrkland Tengdar fréttir Minnst fjórtán látnir í hörðum jarðskjálfta í Tyrklandi Talið er að jarðskjálftinn hafi verið 6,8 stig að stærð og að hann hafi fundist í nágrannalöndunum Sýrlandi, Georgíu og Armeníu. 24. janúar 2020 22:13 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Minnst fjórtán látnir í hörðum jarðskjálfta í Tyrklandi Talið er að jarðskjálftinn hafi verið 6,8 stig að stærð og að hann hafi fundist í nágrannalöndunum Sýrlandi, Georgíu og Armeníu. 24. janúar 2020 22:13