Danska tennisstjarnan fékk hjartnæma kveðju frá öllum þessum stórstjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 11:30 Caroline Wozniacki kvaddi umvafinn danska fánanum. Getty/Clive Brunskill Caroline Wozniacki hefur eignast marga góða vini á tennisferli sínum og það má sjá í kveðjunum sem hún fékk frá stórstjörnum sportsins. Wozniacki er ein stærsta íþróttastjarna Dana frá upphafi en hún tók þá ákvörðun að hætta keppni fyrir þrítugsafmælið sitt. Caroline Wozniacki tilkynnti það að Opna ástralska mótið yrði hennar síðasta á ferlinum en þar vann hún sinn eina risatitil. Wozniacki datt síðan út í þriðju umferð. OK, we're not crying. You're crying. (Truthfully..we're in tears ) #AO2020 | #AusOpen |@CaroWozniackipic.twitter.com/5HIHkOmlFN— #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2020 Wozniacki náði því að vera á toppi heimslistans í 71 viku, fyrst á árunum 2010 til 2012 og svo aftur 2018. Hún náði einnig að setja met með því að komast aftur á topp heimslistans eftir sex ára fjarveru. Caroline Wozniacki fékk hins vegar mjög hjartnæma kveðju frá mörgum af stærstu stjörnum tennisheimsins og það er ljóst á því að sú danska átti marga góða vini í tennisheiminum. Ein af þeim bestu var Serena Williams sem fer ekkert í felur með það í kveðju sinni. Það má sjá allar kveðjurnar hér fyrir neðan en þar tala súperstjörnur eins og Williams, Roger Federer, Rafa Nadal og Novak Djokovic sem og þær Ashleigh Barty og Naomi Osaka sem hafa verið efstar á heimslistanum að undanförnu. "The game will miss you. We will miss you!"@serenawilliams, @naomiosaka, @ashbarty, @Simona_Halep, @rogerfederer, @RafaelNadal, @DjokerNole, @Petra_Kvitova, @matteksands and many more, share their @CaroWozniacki memories. #CongratsCaropic.twitter.com/QecV5GtrrK— WTA (@WTA) January 24, 2020 Danmörk Tennis Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Caroline Wozniacki hefur eignast marga góða vini á tennisferli sínum og það má sjá í kveðjunum sem hún fékk frá stórstjörnum sportsins. Wozniacki er ein stærsta íþróttastjarna Dana frá upphafi en hún tók þá ákvörðun að hætta keppni fyrir þrítugsafmælið sitt. Caroline Wozniacki tilkynnti það að Opna ástralska mótið yrði hennar síðasta á ferlinum en þar vann hún sinn eina risatitil. Wozniacki datt síðan út í þriðju umferð. OK, we're not crying. You're crying. (Truthfully..we're in tears ) #AO2020 | #AusOpen |@CaroWozniackipic.twitter.com/5HIHkOmlFN— #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2020 Wozniacki náði því að vera á toppi heimslistans í 71 viku, fyrst á árunum 2010 til 2012 og svo aftur 2018. Hún náði einnig að setja met með því að komast aftur á topp heimslistans eftir sex ára fjarveru. Caroline Wozniacki fékk hins vegar mjög hjartnæma kveðju frá mörgum af stærstu stjörnum tennisheimsins og það er ljóst á því að sú danska átti marga góða vini í tennisheiminum. Ein af þeim bestu var Serena Williams sem fer ekkert í felur með það í kveðju sinni. Það má sjá allar kveðjurnar hér fyrir neðan en þar tala súperstjörnur eins og Williams, Roger Federer, Rafa Nadal og Novak Djokovic sem og þær Ashleigh Barty og Naomi Osaka sem hafa verið efstar á heimslistanum að undanförnu. "The game will miss you. We will miss you!"@serenawilliams, @naomiosaka, @ashbarty, @Simona_Halep, @rogerfederer, @RafaelNadal, @DjokerNole, @Petra_Kvitova, @matteksands and many more, share their @CaroWozniacki memories. #CongratsCaropic.twitter.com/QecV5GtrrK— WTA (@WTA) January 24, 2020
Danmörk Tennis Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira