Flestir vilja tólf liða deild og þrefalda umferð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2020 13:53 Úr leik í Pepsi Max-deild karla sumarið 2019. vísir/bára Mikill meirihluti leikmanna í Pepsi Max-deild karla vill lengja Íslandsmótið. Þetta kemur fram í könnun Leikmannasamtaka Íslands. Alls tóku 169 leikmenn frá liðunum tólf í Pepsi Max-deild karla þátt í könnuninni, eða um 70% ef miðað er við 20 manna leikmannahópa. Langflestir, eða 86%, vilja að Íslandsmótið verði lengt. Leikmenn voru einnig beðnir um að svara því hvaða leið væri best að fara við að lengja Íslandsmótið. Tæplega helmingur, eða 47%, vill að liðin í Pepsi Max-deildinni verði áfram tólf en leikin verði þreföld umferð. Leikirnir yrðu þá 33 í stað 22. Tæplega 24% vilja hafa 14 lið í Pepsi Max-deildinni og leika tvöfalda umferð, rúmlega 17% vilja tíu liða deild með þrefaldri umferð og rúmlega 12% leikmanna vilja hafa 16 liða deild og tvöfalda umferð. Leikmenn voru einnig spurðir hvort gera þyrfti hlé á deildinni yfir sumarið og hvort endurskoða þyrfti samninga ef mótið yrði lengt. Tæplega 63% leikmanna þótti mikilvægt eða mjög mikilvægt að gera hlé á deildinni og tæplega 72% telja mikilvægt eða mjög mikilvægt að endurskoða samninga ef mótið yrði lengt. KSÍ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Sjá meira
Mikill meirihluti leikmanna í Pepsi Max-deild karla vill lengja Íslandsmótið. Þetta kemur fram í könnun Leikmannasamtaka Íslands. Alls tóku 169 leikmenn frá liðunum tólf í Pepsi Max-deild karla þátt í könnuninni, eða um 70% ef miðað er við 20 manna leikmannahópa. Langflestir, eða 86%, vilja að Íslandsmótið verði lengt. Leikmenn voru einnig beðnir um að svara því hvaða leið væri best að fara við að lengja Íslandsmótið. Tæplega helmingur, eða 47%, vill að liðin í Pepsi Max-deildinni verði áfram tólf en leikin verði þreföld umferð. Leikirnir yrðu þá 33 í stað 22. Tæplega 24% vilja hafa 14 lið í Pepsi Max-deildinni og leika tvöfalda umferð, rúmlega 17% vilja tíu liða deild með þrefaldri umferð og rúmlega 12% leikmanna vilja hafa 16 liða deild og tvöfalda umferð. Leikmenn voru einnig spurðir hvort gera þyrfti hlé á deildinni yfir sumarið og hvort endurskoða þyrfti samninga ef mótið yrði lengt. Tæplega 63% leikmanna þótti mikilvægt eða mjög mikilvægt að gera hlé á deildinni og tæplega 72% telja mikilvægt eða mjög mikilvægt að endurskoða samninga ef mótið yrði lengt.
KSÍ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Sjá meira