Umdeild mynd af hamborgara inni á Matartips vekur upp spurningar Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 14:30 Þessi hamborgari var ekki seldur hér á landi, í það minnsta ekki í þessari viku. Óhætt er að segja að færsla í vinsælum matarhópi á Facebook hafi valdið fjaðrafoki í dag. Andri Fannar nokkur birti mynd af hamborgara sem hann sagðist hafa fengið á stað í Reykjavík. Í ljós kom að myndin var margra ára gömul og ekki einu sinni tekin á Íslandi. „Kíkti í smá lunch í gær á ónefndum stað í borginni, mér til mikillar óánægju. Það mætti halda að yfirkokkurinn hafi hægt sér hressilega á grillið og skóflað því upp í lyfjamóki og hent á það beikoni og kallað það gott. Er þetta í alvöru í lagi?! Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta vera skelfing ein enda fékk ég endurgreitt. Frekar myndi ég glaður láta Wuhan veirusýktann mann hósta uppí mig en að láta þetta einhverntímann uppí mig.“ Þetta ritaði Andri Fannar á Facebook-síðunni Matartips þar sem 37 þúsund manns, áhugafólk um mat og allt sem honum tengist, skiptast á skoðunum. Með færslunni fylgdi mynd af hamborgaranum sem hann sagðist hafa fengið endurgreiddan. Er óhætt að segja að fólki hafi misboðið og ekki trúað sínum eigin augum. Meðlimir síðunnar deila bæði góðum og slæmum sögum af veitingarstöðum. Langaði marga að vita hvar myndin hefði verið tekin og hver veitingastaðurinn væri, sem ætti samkvæmt myndinni að forðast. Rannsóknarvinna annarra meðlima í Matartips tóku sig til, þegar fátt var um svör hjá Andra Fannari, og komust að því að myndin var alls ekki tekin hér á landi. Hún væri meira að segja frá árinu 2016. Komust þeir að því með því að leita að myndinni á Google. DV.is fjallaði um málið fyrr í dag. Hér má sjá færsluna sem birtist á Matartips. Matur Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
Óhætt er að segja að færsla í vinsælum matarhópi á Facebook hafi valdið fjaðrafoki í dag. Andri Fannar nokkur birti mynd af hamborgara sem hann sagðist hafa fengið á stað í Reykjavík. Í ljós kom að myndin var margra ára gömul og ekki einu sinni tekin á Íslandi. „Kíkti í smá lunch í gær á ónefndum stað í borginni, mér til mikillar óánægju. Það mætti halda að yfirkokkurinn hafi hægt sér hressilega á grillið og skóflað því upp í lyfjamóki og hent á það beikoni og kallað það gott. Er þetta í alvöru í lagi?! Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta vera skelfing ein enda fékk ég endurgreitt. Frekar myndi ég glaður láta Wuhan veirusýktann mann hósta uppí mig en að láta þetta einhverntímann uppí mig.“ Þetta ritaði Andri Fannar á Facebook-síðunni Matartips þar sem 37 þúsund manns, áhugafólk um mat og allt sem honum tengist, skiptast á skoðunum. Með færslunni fylgdi mynd af hamborgaranum sem hann sagðist hafa fengið endurgreiddan. Er óhætt að segja að fólki hafi misboðið og ekki trúað sínum eigin augum. Meðlimir síðunnar deila bæði góðum og slæmum sögum af veitingarstöðum. Langaði marga að vita hvar myndin hefði verið tekin og hver veitingastaðurinn væri, sem ætti samkvæmt myndinni að forðast. Rannsóknarvinna annarra meðlima í Matartips tóku sig til, þegar fátt var um svör hjá Andra Fannari, og komust að því að myndin var alls ekki tekin hér á landi. Hún væri meira að segja frá árinu 2016. Komust þeir að því með því að leita að myndinni á Google. DV.is fjallaði um málið fyrr í dag. Hér má sjá færsluna sem birtist á Matartips.
Matur Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira