Haukar burstuðu Breiðablik og spennusigrar hjá Snæfell og KR Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2020 20:49 KR vann öflugan sigur í Borgarnesi í kvöld. vísir/bára Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi. Haukar eru í 4. sætinu með 24 stig, líkt og Keflavík sem leikur nú við Val, eftir stórsigur á Blikum, 79-42. Haukarnir lögðu grunninn að sigrinum. Blikarnir skoruðu einungis sjö stig í fyrsta leikhlutanum og Haukarnir leiddu 28-7 eftir hann. Eftirleikurinn auðveldur. Randi Keonsha Brown skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Hauka. Lovísa Björt Henningsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir bættu við tíu stigum hvor. Danni L Williams skoraði fimmtán stig í liði Blika sem eru í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. KR hafði betur í Borgarnesi gegn heimastúlkum í Skallagrím, 77-72, eftir að allt hafi verið jafnt í hálfleik 38-38. Leikurinn var jafn nær allan leikinn en KR-liðið var sterkari á lokakaflanum og fór í bæinn með stigin tvö. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 30 stig fyrir KR. Að auki tók hún fimm fráköst og gaf átta stoðsendingar. Sanja Orazovic gerði 16 stig og tók ellefu fráköst. Emilie Sofie Hesseldal skoraði 25 stig fyrir Skallagrím og tók 14 fráköst. Keira Breeanne Robinson bætti við 21 stigi, sex fráköstum og sex stoðsendingum. KR er í 2. sæti deildarinnar með 26 stig en Skallagrímur er í 5. sætinu með 20 stig. Snæfell marði Grindavík á Suðurnesjunum í kvöld en lokatölur urðu 59-57 eftir að Grindavík hafi leitt í hálfleik 38-29. Allt var jafnt er innan við ein mínúta var eftir, 57-57, en Veera Annika Pirttinen skoraði sigurkörfuna er 30 sekúndur voru eftir. Amarah Kiyana Coleman skoraði 18 stig, tók 14 fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Snæfells. Emese Vida bætti við 14 stigum og 19 fráköstum. Jordan Airess Reynolds skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í liði Grindavíkur sem og að gefa sjö stoðsendingar. Snæfell er með tólf stig í sjötta sætinu en Grindavík er á botninum með tvö stig. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Keflavík | Stórleikur á Hlíðarenda Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. 29. janúar 2020 22:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi. Haukar eru í 4. sætinu með 24 stig, líkt og Keflavík sem leikur nú við Val, eftir stórsigur á Blikum, 79-42. Haukarnir lögðu grunninn að sigrinum. Blikarnir skoruðu einungis sjö stig í fyrsta leikhlutanum og Haukarnir leiddu 28-7 eftir hann. Eftirleikurinn auðveldur. Randi Keonsha Brown skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Hauka. Lovísa Björt Henningsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir bættu við tíu stigum hvor. Danni L Williams skoraði fimmtán stig í liði Blika sem eru í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. KR hafði betur í Borgarnesi gegn heimastúlkum í Skallagrím, 77-72, eftir að allt hafi verið jafnt í hálfleik 38-38. Leikurinn var jafn nær allan leikinn en KR-liðið var sterkari á lokakaflanum og fór í bæinn með stigin tvö. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 30 stig fyrir KR. Að auki tók hún fimm fráköst og gaf átta stoðsendingar. Sanja Orazovic gerði 16 stig og tók ellefu fráköst. Emilie Sofie Hesseldal skoraði 25 stig fyrir Skallagrím og tók 14 fráköst. Keira Breeanne Robinson bætti við 21 stigi, sex fráköstum og sex stoðsendingum. KR er í 2. sæti deildarinnar með 26 stig en Skallagrímur er í 5. sætinu með 20 stig. Snæfell marði Grindavík á Suðurnesjunum í kvöld en lokatölur urðu 59-57 eftir að Grindavík hafi leitt í hálfleik 38-29. Allt var jafnt er innan við ein mínúta var eftir, 57-57, en Veera Annika Pirttinen skoraði sigurkörfuna er 30 sekúndur voru eftir. Amarah Kiyana Coleman skoraði 18 stig, tók 14 fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Snæfells. Emese Vida bætti við 14 stigum og 19 fráköstum. Jordan Airess Reynolds skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í liði Grindavíkur sem og að gefa sjö stoðsendingar. Snæfell er með tólf stig í sjötta sætinu en Grindavík er á botninum með tvö stig.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Keflavík | Stórleikur á Hlíðarenda Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. 29. janúar 2020 22:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Í beinni: Valur - Keflavík | Stórleikur á Hlíðarenda Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. 29. janúar 2020 22:00