Þórunn og Olgeir eignuðust dóttur: „Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2020 18:50 Þórunn greinir frá fæðingu dótturinnar á Instagram. Mynd / Úr einkasafni Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Þórunn greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og segir öllum heilsast vel – þó að fæðingin virðist ekki hafa gengið áfallalaust fyrir sig. „Velkomin. Elsku litla stelpan okkar fæddist 11.01.2020 kl. 17.50. Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt en öllum heilsast vel og við foreldrarnir erum að ná okkur niður eftir reynsluna,“ skrifar Þórunn við mynd af nýfæddri dótturinni. „Hún er algjörlega fullkomin og við getum ekki hætt að horfa á hana. 50 cm og 3610 g.“ Instagram/@thorunnclausen Litla stúlkan er fyrsta barn þeirra Þórunnar og Olgeirs saman en þau hafa verið par síðan árið 2018. Þórunn hefur getið sér gott orð sem leikkona hér á landi en síðustu misseri hefur hún einbeitt sér að tónlist. Hún samdi til að mynda sigurlagið í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2018 og fór með lagið Our Choice í Eurovision sama ár. Árið 2011 fór Þórunn í Eurovision með lagið Aftur heim með Vinum Sjonna en eiginmaður hennar Sigurjón Brink lést skyndilega snemma árs 2011. Saman áttu þau tvö börn og Sigurjón tvö börn úr fyrra sambandi. Olgeir var farsæll knattspyrnumaður með Breiðablik og starfar nú sem þjálfari 2. flokks hjá félaginu. Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00 Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Þórunn greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og segir öllum heilsast vel – þó að fæðingin virðist ekki hafa gengið áfallalaust fyrir sig. „Velkomin. Elsku litla stelpan okkar fæddist 11.01.2020 kl. 17.50. Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt en öllum heilsast vel og við foreldrarnir erum að ná okkur niður eftir reynsluna,“ skrifar Þórunn við mynd af nýfæddri dótturinni. „Hún er algjörlega fullkomin og við getum ekki hætt að horfa á hana. 50 cm og 3610 g.“ Instagram/@thorunnclausen Litla stúlkan er fyrsta barn þeirra Þórunnar og Olgeirs saman en þau hafa verið par síðan árið 2018. Þórunn hefur getið sér gott orð sem leikkona hér á landi en síðustu misseri hefur hún einbeitt sér að tónlist. Hún samdi til að mynda sigurlagið í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2018 og fór með lagið Our Choice í Eurovision sama ár. Árið 2011 fór Þórunn í Eurovision með lagið Aftur heim með Vinum Sjonna en eiginmaður hennar Sigurjón Brink lést skyndilega snemma árs 2011. Saman áttu þau tvö börn og Sigurjón tvö börn úr fyrra sambandi. Olgeir var farsæll knattspyrnumaður með Breiðablik og starfar nú sem þjálfari 2. flokks hjá félaginu.
Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00 Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00
Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30