Þórunn og Olgeir eignuðust dóttur: „Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2020 18:50 Þórunn greinir frá fæðingu dótturinnar á Instagram. Mynd / Úr einkasafni Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Þórunn greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og segir öllum heilsast vel – þó að fæðingin virðist ekki hafa gengið áfallalaust fyrir sig. „Velkomin. Elsku litla stelpan okkar fæddist 11.01.2020 kl. 17.50. Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt en öllum heilsast vel og við foreldrarnir erum að ná okkur niður eftir reynsluna,“ skrifar Þórunn við mynd af nýfæddri dótturinni. „Hún er algjörlega fullkomin og við getum ekki hætt að horfa á hana. 50 cm og 3610 g.“ Instagram/@thorunnclausen Litla stúlkan er fyrsta barn þeirra Þórunnar og Olgeirs saman en þau hafa verið par síðan árið 2018. Þórunn hefur getið sér gott orð sem leikkona hér á landi en síðustu misseri hefur hún einbeitt sér að tónlist. Hún samdi til að mynda sigurlagið í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2018 og fór með lagið Our Choice í Eurovision sama ár. Árið 2011 fór Þórunn í Eurovision með lagið Aftur heim með Vinum Sjonna en eiginmaður hennar Sigurjón Brink lést skyndilega snemma árs 2011. Saman áttu þau tvö börn og Sigurjón tvö börn úr fyrra sambandi. Olgeir var farsæll knattspyrnumaður með Breiðablik og starfar nú sem þjálfari 2. flokks hjá félaginu. Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00 Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Þórunn greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og segir öllum heilsast vel – þó að fæðingin virðist ekki hafa gengið áfallalaust fyrir sig. „Velkomin. Elsku litla stelpan okkar fæddist 11.01.2020 kl. 17.50. Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt en öllum heilsast vel og við foreldrarnir erum að ná okkur niður eftir reynsluna,“ skrifar Þórunn við mynd af nýfæddri dótturinni. „Hún er algjörlega fullkomin og við getum ekki hætt að horfa á hana. 50 cm og 3610 g.“ Instagram/@thorunnclausen Litla stúlkan er fyrsta barn þeirra Þórunnar og Olgeirs saman en þau hafa verið par síðan árið 2018. Þórunn hefur getið sér gott orð sem leikkona hér á landi en síðustu misseri hefur hún einbeitt sér að tónlist. Hún samdi til að mynda sigurlagið í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2018 og fór með lagið Our Choice í Eurovision sama ár. Árið 2011 fór Þórunn í Eurovision með lagið Aftur heim með Vinum Sjonna en eiginmaður hennar Sigurjón Brink lést skyndilega snemma árs 2011. Saman áttu þau tvö börn og Sigurjón tvö börn úr fyrra sambandi. Olgeir var farsæll knattspyrnumaður með Breiðablik og starfar nú sem þjálfari 2. flokks hjá félaginu.
Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00 Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00
Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30