Þriggja ára stúlka fannst eftir að hafa horfið í sólarhring Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2020 13:25 Matilda ásamt foreldrum sínum og hundi auk margra þeirra sem að leitinni komu. Vísir/Lögreglan í Vestur Ástralíu Hinni þriggja ára gömlu Matildu var bjargað af leitarmönnum í Ástralíu í morgun eftir að hún hafði verið týnd í tæpan sólarhring. Barnið var án skjóls og matar en hundur hennar var með henni. Mikil rigning hefur verið á svæðinu og var óttast að stúlkan hefði lent í flóði og drukknað. Matilda fannst í um 3,5 kílómetra fjarlægð frá heimili hennar. Björgunarsveitir og lögregluþjónar leituðu á landi og úr lofti en fyrirtæki á svæðinu lögðu þyrlur til leitarinnar og nágrannar Matildu riðu um á hestbaki í leit að henni. Að endingu sáust hún og hundurinn úr þyrlu. Samkvæmt frétt ABC telur lögreglan að Matilda hafi farið yfir læk nærri heimili sínu en skömmu eftir það jókst flæði lækjarins verulega vegna rigningar og komst barnið ekki aftur yfir lækinn. Nánast öll landareignin, sem er um 368 þúsund hektarar, var undir vatni um tíma. Lögreglustjórinn Kim Massam segir það hafa verið yndislega tilfinningu þegar Matilda fannst og hann segir það mikla lukku að þetta hafi farið svo vel. Hann hrósaði líka hundi Matildu og sagði hann ekki hafa vikið frá henni allan tímann. Ástralía Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Hinni þriggja ára gömlu Matildu var bjargað af leitarmönnum í Ástralíu í morgun eftir að hún hafði verið týnd í tæpan sólarhring. Barnið var án skjóls og matar en hundur hennar var með henni. Mikil rigning hefur verið á svæðinu og var óttast að stúlkan hefði lent í flóði og drukknað. Matilda fannst í um 3,5 kílómetra fjarlægð frá heimili hennar. Björgunarsveitir og lögregluþjónar leituðu á landi og úr lofti en fyrirtæki á svæðinu lögðu þyrlur til leitarinnar og nágrannar Matildu riðu um á hestbaki í leit að henni. Að endingu sáust hún og hundurinn úr þyrlu. Samkvæmt frétt ABC telur lögreglan að Matilda hafi farið yfir læk nærri heimili sínu en skömmu eftir það jókst flæði lækjarins verulega vegna rigningar og komst barnið ekki aftur yfir lækinn. Nánast öll landareignin, sem er um 368 þúsund hektarar, var undir vatni um tíma. Lögreglustjórinn Kim Massam segir það hafa verið yndislega tilfinningu þegar Matilda fannst og hann segir það mikla lukku að þetta hafi farið svo vel. Hann hrósaði líka hundi Matildu og sagði hann ekki hafa vikið frá henni allan tímann.
Ástralía Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira