Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. janúar 2020 19:43 Kristinn Sigurjónsson fyrrverandi lektor við HR. visir/vilhelm Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. Kristni var sagt upp stöfum við HR í október 2018 vegna ummæla sem hann lét falla um konur á Facebook. Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður Tæknifræðiseturs Háskóla Íslands staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Vísis. Mbl.is greindi fyrst frá þessu í kvöld. Kristinn lét ummælin falla í lokaða Facebook hópnum Karlmennskuspjallið og sagði Kristinn konur meðal annars troða sér inn á vinnustaði þar sem karlmenn vinna. Hann fullyrti það einnig í ummælunum að konur eyðileggðu vinnustaði fyrir karlmönnum með því að neyða þá til að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Kristinn bað kvenfólk afsökunar skömmu eftir uppsögnina. Karl Sölvi segir að tveir kennarar við HÍ hafi sagt upp í haust og hafi því myndast skarð sem hafi þurft að fylla. Kristinn hafi verið fenginn inn sem verktaki og að ekkert ráðningarsamband sé gagnvart Kristni. Líklegast verði auglýst í stöðurnar í vor svo hægt sé að fá fasta starfsmenn inn fyrir komandi haustmisseri. Karl segir að sæki Kristinn um fasta stöðu muni ummæli hans líklega vera tekin til greina í ráðningarferlinu. „Ef að það er eitthvað athugavert við það sem hann hefur sagt kemur það fram í ráðningarferlinu,“ segir Karl. Kristinn sótti HR til saka vegna uppsagnarinnar en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði HR af öllum ákæruliðum. Héraðsdómur féllst þó á það að uppsögnin hafi takmarkað tjáningarfrelsi Kristins að einhverju leiti. Kristinn áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. 7. ágúst 2019 14:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. Kristni var sagt upp stöfum við HR í október 2018 vegna ummæla sem hann lét falla um konur á Facebook. Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður Tæknifræðiseturs Háskóla Íslands staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Vísis. Mbl.is greindi fyrst frá þessu í kvöld. Kristinn lét ummælin falla í lokaða Facebook hópnum Karlmennskuspjallið og sagði Kristinn konur meðal annars troða sér inn á vinnustaði þar sem karlmenn vinna. Hann fullyrti það einnig í ummælunum að konur eyðileggðu vinnustaði fyrir karlmönnum með því að neyða þá til að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Kristinn bað kvenfólk afsökunar skömmu eftir uppsögnina. Karl Sölvi segir að tveir kennarar við HÍ hafi sagt upp í haust og hafi því myndast skarð sem hafi þurft að fylla. Kristinn hafi verið fenginn inn sem verktaki og að ekkert ráðningarsamband sé gagnvart Kristni. Líklegast verði auglýst í stöðurnar í vor svo hægt sé að fá fasta starfsmenn inn fyrir komandi haustmisseri. Karl segir að sæki Kristinn um fasta stöðu muni ummæli hans líklega vera tekin til greina í ráðningarferlinu. „Ef að það er eitthvað athugavert við það sem hann hefur sagt kemur það fram í ráðningarferlinu,“ segir Karl. Kristinn sótti HR til saka vegna uppsagnarinnar en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði HR af öllum ákæruliðum. Héraðsdómur féllst þó á það að uppsögnin hafi takmarkað tjáningarfrelsi Kristins að einhverju leiti. Kristinn áfrýjaði dómnum til Landsréttar.
Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. 7. ágúst 2019 14:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30
Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42