Ökumenn í vandræðum á Holtavörðuheiði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2020 17:43 Það er ekki mikið skyggni á Holtavörðuheiðinni eins og sést á þessari mynd úr vefmyndavél Vegagerðarinnar. Ákveðið var að loka Holtavörðuheiðinni nú síðdegis en hátt í tuttugu bílar voru þá þegar á heiðinni og hafa ökumenn þeirra lent í vandræðum þar vegna ófærðar og veðurs. Björgunarsveitir voru kallaðar út til að aðstoða fólki. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að samkvæmt fyrstu tilkynningu hafi ökumenn þriggja bíla verið í vandræðum á heiðinni en þegar hópar björgunarsveitarfólks fóru svo af stað kom í ljós að mun fleiri ökumenn væru í vandræðum. Að minnsta kosti sautján bílar hafi þannig orðið á vegi björgunarsveitarfólk sem það hafi komið til aðstoðar. Alls sinna um fimmtán björgunarsveitarmenn útkallinu á fjórum bílum og koma annars vegar úr björgunarsveitinni Húna á Hvammstanga og hins vegar úr sveitinni Heiðar í Borgarfirði. Aðspurður um önnur útköll í dag vegna veður segir Davíð að það hafi verið þokkalega rólegt hjá björgunarsveitum í dag. Klukkan fjögur var pakkað saman í aðgerðastjórninni á Suðurnesjum og í Árnessýslu en alls hafa um tíu foktilkynningar borist, meðal annars á Hellu, í Höfn og Hveragerði. Þá var veginum um Hellisheiði lokað fyrir umferð núna upp úr klukkan 18 og segir Davíð að einhverjar tilkynningar séu farnar að berast um ökumenn í vanda þar. Auk þess var veginum um Þrengsli lokað en áður var búið að loka vegunum um Bröttubrekku, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Klettháls og Víkurskarð.Fréttin var uppfærð klukkan 18:26. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Vetrarfærð í flestum landshlutum og vegum lokað vegna veðurs Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt. 7. janúar 2020 17:00 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Sjá meira
Ákveðið var að loka Holtavörðuheiðinni nú síðdegis en hátt í tuttugu bílar voru þá þegar á heiðinni og hafa ökumenn þeirra lent í vandræðum þar vegna ófærðar og veðurs. Björgunarsveitir voru kallaðar út til að aðstoða fólki. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að samkvæmt fyrstu tilkynningu hafi ökumenn þriggja bíla verið í vandræðum á heiðinni en þegar hópar björgunarsveitarfólks fóru svo af stað kom í ljós að mun fleiri ökumenn væru í vandræðum. Að minnsta kosti sautján bílar hafi þannig orðið á vegi björgunarsveitarfólk sem það hafi komið til aðstoðar. Alls sinna um fimmtán björgunarsveitarmenn útkallinu á fjórum bílum og koma annars vegar úr björgunarsveitinni Húna á Hvammstanga og hins vegar úr sveitinni Heiðar í Borgarfirði. Aðspurður um önnur útköll í dag vegna veður segir Davíð að það hafi verið þokkalega rólegt hjá björgunarsveitum í dag. Klukkan fjögur var pakkað saman í aðgerðastjórninni á Suðurnesjum og í Árnessýslu en alls hafa um tíu foktilkynningar borist, meðal annars á Hellu, í Höfn og Hveragerði. Þá var veginum um Hellisheiði lokað fyrir umferð núna upp úr klukkan 18 og segir Davíð að einhverjar tilkynningar séu farnar að berast um ökumenn í vanda þar. Auk þess var veginum um Þrengsli lokað en áður var búið að loka vegunum um Bröttubrekku, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Klettháls og Víkurskarð.Fréttin var uppfærð klukkan 18:26.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Vetrarfærð í flestum landshlutum og vegum lokað vegna veðurs Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt. 7. janúar 2020 17:00 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Sjá meira
Vetrarfærð í flestum landshlutum og vegum lokað vegna veðurs Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt. 7. janúar 2020 17:00