Ríkisstjórnina skortir þrek og þor Jón Steindór Valdimarsson skrifar 11. ágúst 2020 16:15 Ábyrgð þeirra sem gefa sig að stjórnmálum er mikil, ekki síst þeirra sem halda um stjórnartaumana hverju sinni. Að sama skapi standa þau oft frammi fyrir erfiðum og flóknum úrlausnarefnum. Þá skiptir höfuðmáli að hafa góðan skilning á vandanum en ekki síður að markmið og leiðir við lausn hans séu valdar á grunni skýrrar pólitískrar sýnar. Að mælistikan á gæði og skynsemi lausna sé öllum ljós. Samráð og samvinna er aðalsmerki góðra stjórnvalda. Gagnrýni og fjölbreyttum skoðunum á að mæta af virðingu og svara með rökum. Það er ekki við því að búast að allir séu sömu skoðunar. Skynsöm stjórnvöld eiga að hafa burði, þrek og þor til þess að horfast í augu við það. Farsælast er að horfa á heildarmyndina en láta ekki einstaka hluta eða sértæka hagsmuni byrgja sér sýn. Það er miður að ríkisstjórnin virðist ekki þessum kostum búin. Gagnrýni og skoðanir sem falla ekki að skapi hennar eru sagt vera tækifærismennska. Það kann ekki góðr lukku að stýra og sýnir vanmátt en ekki styrk. Það dugar ekki að skýla sér bak við að verkefnin séu erfið og að sumu leyti fordæmalaus og því megi ekki trufla eða gagnrýna. Þvert á móti er á slíkum tímum mikilvægt að hafa sem flesta með í ráðum og leggja hlustir við öllum góðum ráðum. Hætt er við ef þetta verður leiðarstefið í störfum ríkisstjórnarinnar muni veturinn reynast henni erfiður og það mun bitna á okkur öllum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Steindór Valdimarsson Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Viðreisn Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Ábyrgð þeirra sem gefa sig að stjórnmálum er mikil, ekki síst þeirra sem halda um stjórnartaumana hverju sinni. Að sama skapi standa þau oft frammi fyrir erfiðum og flóknum úrlausnarefnum. Þá skiptir höfuðmáli að hafa góðan skilning á vandanum en ekki síður að markmið og leiðir við lausn hans séu valdar á grunni skýrrar pólitískrar sýnar. Að mælistikan á gæði og skynsemi lausna sé öllum ljós. Samráð og samvinna er aðalsmerki góðra stjórnvalda. Gagnrýni og fjölbreyttum skoðunum á að mæta af virðingu og svara með rökum. Það er ekki við því að búast að allir séu sömu skoðunar. Skynsöm stjórnvöld eiga að hafa burði, þrek og þor til þess að horfast í augu við það. Farsælast er að horfa á heildarmyndina en láta ekki einstaka hluta eða sértæka hagsmuni byrgja sér sýn. Það er miður að ríkisstjórnin virðist ekki þessum kostum búin. Gagnrýni og skoðanir sem falla ekki að skapi hennar eru sagt vera tækifærismennska. Það kann ekki góðr lukku að stýra og sýnir vanmátt en ekki styrk. Það dugar ekki að skýla sér bak við að verkefnin séu erfið og að sumu leyti fordæmalaus og því megi ekki trufla eða gagnrýna. Þvert á móti er á slíkum tímum mikilvægt að hafa sem flesta með í ráðum og leggja hlustir við öllum góðum ráðum. Hætt er við ef þetta verður leiðarstefið í störfum ríkisstjórnarinnar muni veturinn reynast henni erfiður og það mun bitna á okkur öllum.
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar