Skilaði þúsund upprunaábyrgðum til forsætisráðherra í dag: Vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. ágúst 2020 20:30 Koen Kjartan Van de Putte og upprunaábyrgðirnar þúsund sem hann afhendi Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í dag. AÐSEND Belgískt raforkufyrirtæki skilaði í dag þúsund upprunaábyrgðum til Íslands. Með því vill fyrirtækið vekja Íslendinga til umhugsunar um afleiðingar orkustefnu stjórnvalda. Koen Kjartan, starfsmaður raforkufyritækisins Bolt heimsótti forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag og skilaði Íslandi þúsund upprunaábyrgðum sem keyptar voru í Belgíu. Upprunaábyrgðir orku ganga kaupum og sölum innan Evrópu og íslensk orkufyrirtæki hafa verulegar tekjur af þeim en Bolt vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir. „Ef Ísland og Noregur myndu hætta að selja þessa vottun þá myndu belgísk raforkufyrirtæki búa til sína eigin grænu orku,“ sagði Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi. Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir.BALDUR HRAFNKELL Hann vill að lög verði sett á sölu upprunaábyrgða í Evrópu. „Það er sérstakt fyrir Belga sem halda að þeir séu að kaupa græna orku en hún er ekkert græn. Þetta er bara sama skítuga orkan sem er grænmáluð,“ sagði Koen Kjartan. Koen segir söluna grafa undan hvata fyrirtækja til að nýta raunverulega græna orku. „Bolt, við erum að búa til 100% græna orku sem er framleidd í Belgíu. Við erum að keppa við önnur raforkufyrirtæki sem búa til græna orku sem er bara ekkert græn og við viljum bara að Ísland, Noregur og önnur lönd sem selja þessi ábyrgðarbréf hætti að gera það,“ sagði Koen Kjartan. Orkumál Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Belgískt raforkufyrirtæki skilaði í dag þúsund upprunaábyrgðum til Íslands. Með því vill fyrirtækið vekja Íslendinga til umhugsunar um afleiðingar orkustefnu stjórnvalda. Koen Kjartan, starfsmaður raforkufyritækisins Bolt heimsótti forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag og skilaði Íslandi þúsund upprunaábyrgðum sem keyptar voru í Belgíu. Upprunaábyrgðir orku ganga kaupum og sölum innan Evrópu og íslensk orkufyrirtæki hafa verulegar tekjur af þeim en Bolt vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir. „Ef Ísland og Noregur myndu hætta að selja þessa vottun þá myndu belgísk raforkufyrirtæki búa til sína eigin grænu orku,“ sagði Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi. Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir.BALDUR HRAFNKELL Hann vill að lög verði sett á sölu upprunaábyrgða í Evrópu. „Það er sérstakt fyrir Belga sem halda að þeir séu að kaupa græna orku en hún er ekkert græn. Þetta er bara sama skítuga orkan sem er grænmáluð,“ sagði Koen Kjartan. Koen segir söluna grafa undan hvata fyrirtækja til að nýta raunverulega græna orku. „Bolt, við erum að búa til 100% græna orku sem er framleidd í Belgíu. Við erum að keppa við önnur raforkufyrirtæki sem búa til græna orku sem er bara ekkert græn og við viljum bara að Ísland, Noregur og önnur lönd sem selja þessi ábyrgðarbréf hætti að gera það,“ sagði Koen Kjartan.
Orkumál Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira