Fóru öll á veitingastað í miðbænum og smituðust Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. ágúst 2020 15:31 Vel gekk að ná tökum á hópsýkingunni sem rakin er til veitingastaðar í miðbænum. Vísir/vilhelm Búið er að rekja uppruna annarrar hópsýkingar af tveimur sem komu upp hér á landi í síðasta mánuði. Þar greindust sex til sjö einstaklingar sem allir reyndust hafa sótt veitingastað í miðborg Reykjavíkur sama dag í júlí. Þetta staðfestir Jóhann K. Jóhannsson samskiptastjóri almannavarna í samtali við Vísi. „Þegar þessi hópsmit bæði voru til umfjöllunar var alltaf verið að segja að við hefðum ekki fundið uppruna þeirra. En nú erum við búin að finna staðinn þar sem fólkið [í annarri hópsýkingunni] kom saman, óskylt,“ segir Jóhann. Sá staður er, líkt og áður segir, veitingastað í miðbænum. „Og þar er einhver snertiflötur,“ segir Jóhann. Fólkið, sem allt er í yngri kantinum, var ekki allt saman á veitingstaðnum heldur kom þar í nokkrum hópum. Nokkrir þurftu að fara í sóttkví vegna þessarar hópsýkingar. Þá tókst nokkuð fljótt að ná utan um sýkinguna og tryggja að hún færi ekki lengra. Faraldur kórónuveiru sækir nú í sig veðrið hér á landi. Sautján greindust með veiruna innanlands í dag og þá liggur nú einn á gjörgæslu í öndunarvél með Covid-sýkingu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að líklegt væri að gripið yrði til hertari veiruaðgerða á næstu dögum. Uppfært kl. 16:30 Samkvæmt fyrstu upplýsingum sem bárust frá almannavörnum var um bar að ræða. Við nánari eftirgrennslan er ljóst að nákvæmara sé að tala um veitingastað í þessu samhengi. Orðalag fréttarinnar hefur verið lagfært að því. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Búið er að rekja uppruna annarrar hópsýkingar af tveimur sem komu upp hér á landi í síðasta mánuði. Þar greindust sex til sjö einstaklingar sem allir reyndust hafa sótt veitingastað í miðborg Reykjavíkur sama dag í júlí. Þetta staðfestir Jóhann K. Jóhannsson samskiptastjóri almannavarna í samtali við Vísi. „Þegar þessi hópsmit bæði voru til umfjöllunar var alltaf verið að segja að við hefðum ekki fundið uppruna þeirra. En nú erum við búin að finna staðinn þar sem fólkið [í annarri hópsýkingunni] kom saman, óskylt,“ segir Jóhann. Sá staður er, líkt og áður segir, veitingastað í miðbænum. „Og þar er einhver snertiflötur,“ segir Jóhann. Fólkið, sem allt er í yngri kantinum, var ekki allt saman á veitingstaðnum heldur kom þar í nokkrum hópum. Nokkrir þurftu að fara í sóttkví vegna þessarar hópsýkingar. Þá tókst nokkuð fljótt að ná utan um sýkinguna og tryggja að hún færi ekki lengra. Faraldur kórónuveiru sækir nú í sig veðrið hér á landi. Sautján greindust með veiruna innanlands í dag og þá liggur nú einn á gjörgæslu í öndunarvél með Covid-sýkingu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að líklegt væri að gripið yrði til hertari veiruaðgerða á næstu dögum. Uppfært kl. 16:30 Samkvæmt fyrstu upplýsingum sem bárust frá almannavörnum var um bar að ræða. Við nánari eftirgrennslan er ljóst að nákvæmara sé að tala um veitingastað í þessu samhengi. Orðalag fréttarinnar hefur verið lagfært að því.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira