Viggó færir sig um set í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 18:45 Viggó Kristjánsson er enn á ný á faraldsfæti og mun leika með Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð. Mynd/Stöð 2 Sport Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson hefur fært sig um set í þýska handboltanum. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart en það hefur legið í loftinu síðan síðla árs 2019. Hinn 26 ára gamli Viggó lék með Wetzlar á nýafstöðnu tímabili sem var á endanum blásið af sökum kórónufaraldursins. Hann stoppaði stutt við hjá Wetzlar en hann var í Leipzig fyrir síðasta tímabil. Það var svo greint frá því í nóvember á síðasta ári að Viggó myndi ganga til liðs við Stuttgart þegar tímabilið væri á enda. Það yrði þá hans þriðja lið á þremur árum. Letzte Woche war unser Neuzugang Viggó Kristjánsson mit @regio_tv_stgt in der Stuttgarter Innenstandt unterwegs. Das fertige Video gibt es heute Abend ab 18:15 Uhr bei Regio TV in einer neuen Folge #Startblock07 zu sehen. Schaltet ein! #interview #neuzugang #gostuttgart pic.twitter.com/P9rQJQtFbO— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 6, 2020 Félagið staðfesti loks í dag komu Viggós til félagsins. Þar hittir hann Íslendinginn Elvar Ásgeirsson sem hefur leikið með liðinu frá því snemma árs 2019. Liðið endaði í 12. sæti af alls 18 liðum í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson hefur fært sig um set í þýska handboltanum. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart en það hefur legið í loftinu síðan síðla árs 2019. Hinn 26 ára gamli Viggó lék með Wetzlar á nýafstöðnu tímabili sem var á endanum blásið af sökum kórónufaraldursins. Hann stoppaði stutt við hjá Wetzlar en hann var í Leipzig fyrir síðasta tímabil. Það var svo greint frá því í nóvember á síðasta ári að Viggó myndi ganga til liðs við Stuttgart þegar tímabilið væri á enda. Það yrði þá hans þriðja lið á þremur árum. Letzte Woche war unser Neuzugang Viggó Kristjánsson mit @regio_tv_stgt in der Stuttgarter Innenstandt unterwegs. Das fertige Video gibt es heute Abend ab 18:15 Uhr bei Regio TV in einer neuen Folge #Startblock07 zu sehen. Schaltet ein! #interview #neuzugang #gostuttgart pic.twitter.com/P9rQJQtFbO— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 6, 2020 Félagið staðfesti loks í dag komu Viggós til félagsins. Þar hittir hann Íslendinginn Elvar Ásgeirsson sem hefur leikið með liðinu frá því snemma árs 2019. Liðið endaði í 12. sæti af alls 18 liðum í þýsku úrvalsdeildinni.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni