Kvöldfréttir Stöðvar 2 Andri Eysteinsson skrifar 3. ágúst 2020 18:00 Í kvöldfréttum okkar förum við ítarlega yfir fund þríeykisins í dag þar sem greint var frá því að átta manns hefðu bæst í hóp smitaðra af kórónuveirunni frá því í gær. Þórólfur Guðnason vill að rannsakað verði hvort veiran sem fólk er að smitast af þessa dagana sé eitthvað veikari en sá stofn sem fólk smitaðist af í vor. Við greinum einnig frá því að frumathugun Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á uppruna þess að veiran barst í menn er lokið og stofnunin er að hefja umfangsmikla rannsókn með þátttöku færustu vísindamanna alls staðar að úr heiminum til að rekja ferlin veirunnar allt til þeirra einstaklinga sem fyrstir smituðust frá dýraríkinu. Þá bregðum við okkur vestur á Ísafjörð þar sem þess var minnst með opnun sýningar í dag að hundrað ár eru liðin frá því Jónas Tómasson tónskáld opnaði veglega bókaverslun í bænum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar förum við ítarlega yfir fund þríeykisins í dag þar sem greint var frá því að átta manns hefðu bæst í hóp smitaðra af kórónuveirunni frá því í gær. Þórólfur Guðnason vill að rannsakað verði hvort veiran sem fólk er að smitast af þessa dagana sé eitthvað veikari en sá stofn sem fólk smitaðist af í vor. Við greinum einnig frá því að frumathugun Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á uppruna þess að veiran barst í menn er lokið og stofnunin er að hefja umfangsmikla rannsókn með þátttöku færustu vísindamanna alls staðar að úr heiminum til að rekja ferlin veirunnar allt til þeirra einstaklinga sem fyrstir smituðust frá dýraríkinu. Þá bregðum við okkur vestur á Ísafjörð þar sem þess var minnst með opnun sýningar í dag að hundrað ár eru liðin frá því Jónas Tómasson tónskáld opnaði veglega bókaverslun í bænum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Sjá meira