Fertugur Alexander í fantaformi eftir hléið Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 09:30 Alexander Petersson á æfingu með Löwen í vikunni. mynd/@alexanderpetersson32 Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi. Alexander hefur leikið sem atvinnumaður í Þýskalandi í 17 ár, eða frá því að hann yfirgaf Gróttu/KR árið 2003. Hann hefur leikið með einu besta liði Þýskalands, Rhein-Neckar Löwen, frá árinu 2012 en liðið varð í 5. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð sem ekki tókst þó að klára vegna kórónuveirufaraldursins. Ekki er annað að sjá en að Alexander hafi hugsað vel um líkamann á meðan á hléinu frá handboltavellinum stóð en hann birti myndir frá fyrstu æfingum Löwen á Instagram-síðu sinni í vikunni. Allt er fertugum fært og ljóst að Alexander, sem sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í janúar og stóð fyrir sínu, ætlar að láta til sín taka í vetur. View this post on Instagram First training Fun to see all my teammates again #rnl #1team1ziel #summer @sorlibinder A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 20, 2020 at 9:14am PDT Tveir Íslendingar leika með Löwen í vetur því þar er einnig Ýmir Örn Gíslason sem kom til félagsins eftir EM og stimplaði sig inn í efstu deild Þýskalands, þá 22 ára gamall. View this post on Instagram Let's go guy's , we have long preseason ahead #rnl #1team1ziel #sun #heat #work A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 22, 2020 at 12:21pm PDT Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi. Alexander hefur leikið sem atvinnumaður í Þýskalandi í 17 ár, eða frá því að hann yfirgaf Gróttu/KR árið 2003. Hann hefur leikið með einu besta liði Þýskalands, Rhein-Neckar Löwen, frá árinu 2012 en liðið varð í 5. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð sem ekki tókst þó að klára vegna kórónuveirufaraldursins. Ekki er annað að sjá en að Alexander hafi hugsað vel um líkamann á meðan á hléinu frá handboltavellinum stóð en hann birti myndir frá fyrstu æfingum Löwen á Instagram-síðu sinni í vikunni. Allt er fertugum fært og ljóst að Alexander, sem sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í janúar og stóð fyrir sínu, ætlar að láta til sín taka í vetur. View this post on Instagram First training Fun to see all my teammates again #rnl #1team1ziel #summer @sorlibinder A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 20, 2020 at 9:14am PDT Tveir Íslendingar leika með Löwen í vetur því þar er einnig Ýmir Örn Gíslason sem kom til félagsins eftir EM og stimplaði sig inn í efstu deild Þýskalands, þá 22 ára gamall. View this post on Instagram Let's go guy's , we have long preseason ahead #rnl #1team1ziel #sun #heat #work A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 22, 2020 at 12:21pm PDT
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira