Bæta við fleiri listamönnum á sumarhátíðina Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2020 13:30 Secret Solstice hefur bætt við listamönnum á sumarhátíðina sína en frítt er inn. Tónleikarnir fara allir fram í garðinum fyrir aftan skemmtistaðinn Dillon. Þriðja helgin í sumartónleikaröð Secret Solstice - Reykjavík Live - er framundan en meðal þeirra sem hafa komið fram eru Högni Egils, Elín Ey, Bjartmar Guðlaugsson og Þórunn Antonía. Nú er búið að tilkynna um stóran hóp listamanna sem koma fram næstu helgar og má þar nefna Vök, Auður, Cell7, SUNCITY, Krassasig og Soma. Vök hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarið, bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin og meðlimir fengu þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum nú í ár. Plata hljómsveitarinnar In The Dark var valin poppplata ársins ásamt því sem söngkona sveitarinnar Margrét Rán Magnúsdóttir var bæði valin söngkona ársins sem og lagahöfundur ársins. Hljómsveitin mun koma fram sunnudaginn 9. ágúst ásamt hljómsveitunum We Made God, Afro/Cuban Kvartett Einars Scheving og Exes, en Exes er ný hljómsveit sem er skipuð þeim Jóni Má úr Une Misere, Valla úr Mammút og Árna úr Rythmatik. Það er ekki bara hljómsveitin Vök sem bætist við dagskrána, heldur bætist við heill dagur að auki, en umboðsskrifstofan Iceland Sync tekur yfir garðinn föstudaginn 21. ágúst með heldur betur glæsilega dagskrá en Krassasig, SUNCITY, Cell7 og Auður munu stíga á stokk það kvöld. Menningarnæturdagskrá hátíðarinnar verður því þrír dagar. Meðal annarra sem munu koma fram á sumartónleikaröð Secret Solstice eru Vintage Caravan, Krummi, Une Misere, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Rúnar Þór, Magnús Sigmundsson, Björn Thoroddsen, Sváfnir Sig, Ateria, Rythmatik og Blóðmörásamt fleirum. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um hátíðina og dagskrána hér. Secret Solstice Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Sjá meira
Secret Solstice hefur bætt við listamönnum á sumarhátíðina sína en frítt er inn. Tónleikarnir fara allir fram í garðinum fyrir aftan skemmtistaðinn Dillon. Þriðja helgin í sumartónleikaröð Secret Solstice - Reykjavík Live - er framundan en meðal þeirra sem hafa komið fram eru Högni Egils, Elín Ey, Bjartmar Guðlaugsson og Þórunn Antonía. Nú er búið að tilkynna um stóran hóp listamanna sem koma fram næstu helgar og má þar nefna Vök, Auður, Cell7, SUNCITY, Krassasig og Soma. Vök hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarið, bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin og meðlimir fengu þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum nú í ár. Plata hljómsveitarinnar In The Dark var valin poppplata ársins ásamt því sem söngkona sveitarinnar Margrét Rán Magnúsdóttir var bæði valin söngkona ársins sem og lagahöfundur ársins. Hljómsveitin mun koma fram sunnudaginn 9. ágúst ásamt hljómsveitunum We Made God, Afro/Cuban Kvartett Einars Scheving og Exes, en Exes er ný hljómsveit sem er skipuð þeim Jóni Má úr Une Misere, Valla úr Mammút og Árna úr Rythmatik. Það er ekki bara hljómsveitin Vök sem bætist við dagskrána, heldur bætist við heill dagur að auki, en umboðsskrifstofan Iceland Sync tekur yfir garðinn föstudaginn 21. ágúst með heldur betur glæsilega dagskrá en Krassasig, SUNCITY, Cell7 og Auður munu stíga á stokk það kvöld. Menningarnæturdagskrá hátíðarinnar verður því þrír dagar. Meðal annarra sem munu koma fram á sumartónleikaröð Secret Solstice eru Vintage Caravan, Krummi, Une Misere, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Rúnar Þór, Magnús Sigmundsson, Björn Thoroddsen, Sváfnir Sig, Ateria, Rythmatik og Blóðmörásamt fleirum. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um hátíðina og dagskrána hér.
Secret Solstice Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Sjá meira