Dagskráin í dag: Stjarnan mætir HK, Tiger á PGA-móti og Leeds gæti komist upp Sindri Sverrisson skrifar 17. júlí 2020 06:00 Valgeir Valgeirsson og félagar í HK hafa átt fínu gengi að fagna á útivöllum og sækja Stjörnuna heim í kvöld. vísir/hag Það verður fótbolti og golf í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Stjarnan og HK mætast í Pepsi Max-deild karla kl. 20. Stjörnumenn losnuðu úr tveggja vikna sóttkví á dögunum og gerðu markalaust jafntefli við Val á mánudag í fyrsta leik eftir hléið. Þeir eru eina taplausa lið deildarinnar, en hafa bara spilað þrjá leiki. HK-ingar hafa spilað sex leiki, fengið öll fimm stig sín til þessa á útivelli og freista þess að bæta í sarpinn í Garðabænum. Leeds er öruggt um sæti í ensku úrvalsdeildinni ef West Bromwich Albion tekst ekki að vinna Huddersfield á útivelli í dag, í næstsíðustu umferð B-deildarinnar. WBA er í 2. sæti, stigi fyrir ofan Brentford í harðri baráttu um að komast beint upp í úrvalsdeildina og sleppa við umspil. Huddersfield er þremur stigum frá fallsæti. Leikurinn hefst kl. 16.30 á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótið Memorial Tournament heldur svo áfram á Stöð 2 Golf kl. 18.30. Tony Finau er efstur á -6 höggum og Ryan Palmer annar á -5 höggum. Tiger Woods er mættur aftur í slaginn og er í 19. sæti á -1 höggi. Golf Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Sjá meira
Það verður fótbolti og golf í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Stjarnan og HK mætast í Pepsi Max-deild karla kl. 20. Stjörnumenn losnuðu úr tveggja vikna sóttkví á dögunum og gerðu markalaust jafntefli við Val á mánudag í fyrsta leik eftir hléið. Þeir eru eina taplausa lið deildarinnar, en hafa bara spilað þrjá leiki. HK-ingar hafa spilað sex leiki, fengið öll fimm stig sín til þessa á útivelli og freista þess að bæta í sarpinn í Garðabænum. Leeds er öruggt um sæti í ensku úrvalsdeildinni ef West Bromwich Albion tekst ekki að vinna Huddersfield á útivelli í dag, í næstsíðustu umferð B-deildarinnar. WBA er í 2. sæti, stigi fyrir ofan Brentford í harðri baráttu um að komast beint upp í úrvalsdeildina og sleppa við umspil. Huddersfield er þremur stigum frá fallsæti. Leikurinn hefst kl. 16.30 á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótið Memorial Tournament heldur svo áfram á Stöð 2 Golf kl. 18.30. Tony Finau er efstur á -6 höggum og Ryan Palmer annar á -5 höggum. Tiger Woods er mættur aftur í slaginn og er í 19. sæti á -1 höggi.
Golf Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Sjá meira