Rúnar Páll: Mjög sáttur við þetta stig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2020 21:45 Rúnar Páll fór sáttur með eitt stig af Hlíðarenda. vísir/bára Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var nokkuð brattur eftir markalaust jafntefli við Val á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Stjörnumanna í tæpar þrjár vikur. „Mér fannst við spila ágætlega. Auðvitað var talsvert um sendingafeila og gæðunum var ábótavant. En baráttan og skipulagið var til fyrirmyndar,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Vísi eftir leik. „Þetta er mjög gott stig á erfiðum útivelli.“ En hefðu Stjörnumenn sætt sig við eitt stig fyrir leikinn í kvöld? „Auðvitað vill maður alltaf vinna og við leggjum okkur alla fram við að reyna að fá þrjú stig. En úr því sem komið var er ég mjög sáttur við þetta stig,“ sagði Rúnar Páll. Guðjón Pétur Lýðsson kom inn á um miðjan seinni hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir Stjörnuna eftir komuna frá Breiðabliki. „Hann kom mjög vel inn í þennan leik eins og allir sem spiluðu. Haraldur [Björnsson] var frábær í markinu og allt liðið okkar var mjög gott,“ sagði Rúnar Páll að endingu. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:23 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var nokkuð brattur eftir markalaust jafntefli við Val á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Stjörnumanna í tæpar þrjár vikur. „Mér fannst við spila ágætlega. Auðvitað var talsvert um sendingafeila og gæðunum var ábótavant. En baráttan og skipulagið var til fyrirmyndar,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Vísi eftir leik. „Þetta er mjög gott stig á erfiðum útivelli.“ En hefðu Stjörnumenn sætt sig við eitt stig fyrir leikinn í kvöld? „Auðvitað vill maður alltaf vinna og við leggjum okkur alla fram við að reyna að fá þrjú stig. En úr því sem komið var er ég mjög sáttur við þetta stig,“ sagði Rúnar Páll. Guðjón Pétur Lýðsson kom inn á um miðjan seinni hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir Stjörnuna eftir komuna frá Breiðabliki. „Hann kom mjög vel inn í þennan leik eins og allir sem spiluðu. Haraldur [Björnsson] var frábær í markinu og allt liðið okkar var mjög gott,“ sagði Rúnar Páll að endingu.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:23 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:23