NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar.
Þann 4. júní var svo ákveðið að 22 efstu liðin af þeim 30 sem eru hluti af deildinni munu mæta til leiks í Disneylandi í Orlando og klára tímabilið. Átta leikir á hvert lið verða spilaðir til viðbótar í deildarkeppninni og síðan fer úrslitakeppnin sjálf fram.
Liðin og leikmenn sem taka þátt mættu í æfingabúðir í Orlando, sem hafa fengið nafnið Orlando-búbblan, á fimmtudaginn síðasta.
Luka's already hitting trick shots in the NBA bubble ✨
— ESPN (@espn) July 11, 2020
(via @think2win) pic.twitter.com/gardkoChtd
Paul George (@Yg_Trece) & the @LAClippers take the practice floor in Orlando! #WholeNewGame pic.twitter.com/uftC97hTOo
— NBA (@NBA) July 11, 2020
“That’s Game!” - competition is underway in Orlando as @CP3, @shaiglalex & @BazleyDarius play cornhole for push-ups! pic.twitter.com/kEoA4XOV3A
— NBA (@NBA) July 11, 2020
Do you call it ping pong or table tennis? 🤷♂️ pic.twitter.com/Orq04pFn0Z
— Orlando Magic (@OrlandoMagic) July 11, 2020
Hér má síðan sjá stöðuna í deildinni þegar átta umferðir eru eftir.