Ákvað strax að fara í brjóstnám Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júlí 2020 16:09 Hulda Bjarnadóttir er einn af stofnendum BRCA samtakanna. Vísir/Vilhelm „Ég var alltaf strax mjög ákveðin að ég vildi vita það,“ segir Hulda Bjarnadóttir í einlægu viðtali í hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein sem birtist á Vísi í dag. Fyrir tæpum sex árum komst hún að því að hún væri með stökkbreytt BRCA gen. Á þeim tíma var móðir hennar að berjast við illkynja krabbamein og var þá greind með þetta gen. Hulda fór í blóðprufuna og fór svo í kjölfarið í brjóstnám sem fyrirbyggjandi aðgerð nokkrum mánuðum síðar. „Ég myndi vilja taka ákvarðanir sem að myndu stuðla að frekara heilbrigði.“ Hún segir þó að hver og einn þurfi að ákveða fyrir sig. Hulda segir að þó að hún hefði ekki verið orðin móðir hefði hún samt tekið sömu ákvörðun, þó eflaust hefðu komið upp söknuðartilfinningar á einhvern hátt yfir því að þurfa að sleppa brjóstagjöf. Einnig voru eggjastokkar Huldu fjarlægðir en þá átti hún tvö börn. Hulda segir að það sé fallegt að sýna örin og hvetur fólk til að gera það, hafi það styrkinn til þess. „Mér finnst þetta gríðarlega mikilvægt.“ Tvö af þremur systkinum Huldu reyndust einnig vera með BRCA genið. Í þessu ferli þurftu þau svo að kveðja móður sína. Börn Huldu gætu líka verið með genið og í þættinum talar Hulda um það. Einnig ræðir hún um útlitskröfurnar, Angelinu Jolie, andlega þáttinn og margt fleira. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir einnig við Vigdísi Stefánsdóttur erfðaráðgjafa. Fokk ég er með krabbamein Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. 26. júní 2020 08:00 Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01 Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
„Ég var alltaf strax mjög ákveðin að ég vildi vita það,“ segir Hulda Bjarnadóttir í einlægu viðtali í hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein sem birtist á Vísi í dag. Fyrir tæpum sex árum komst hún að því að hún væri með stökkbreytt BRCA gen. Á þeim tíma var móðir hennar að berjast við illkynja krabbamein og var þá greind með þetta gen. Hulda fór í blóðprufuna og fór svo í kjölfarið í brjóstnám sem fyrirbyggjandi aðgerð nokkrum mánuðum síðar. „Ég myndi vilja taka ákvarðanir sem að myndu stuðla að frekara heilbrigði.“ Hún segir þó að hver og einn þurfi að ákveða fyrir sig. Hulda segir að þó að hún hefði ekki verið orðin móðir hefði hún samt tekið sömu ákvörðun, þó eflaust hefðu komið upp söknuðartilfinningar á einhvern hátt yfir því að þurfa að sleppa brjóstagjöf. Einnig voru eggjastokkar Huldu fjarlægðir en þá átti hún tvö börn. Hulda segir að það sé fallegt að sýna örin og hvetur fólk til að gera það, hafi það styrkinn til þess. „Mér finnst þetta gríðarlega mikilvægt.“ Tvö af þremur systkinum Huldu reyndust einnig vera með BRCA genið. Í þessu ferli þurftu þau svo að kveðja móður sína. Börn Huldu gætu líka verið með genið og í þættinum talar Hulda um það. Einnig ræðir hún um útlitskröfurnar, Angelinu Jolie, andlega þáttinn og margt fleira. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir einnig við Vigdísi Stefánsdóttur erfðaráðgjafa.
Fokk ég er með krabbamein Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. 26. júní 2020 08:00 Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01 Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
„Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. 26. júní 2020 08:00
Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01