Vara við því að kórónuveiran geti borist með lofti Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2020 20:45 Hafi vísindamennirnir rétt fyrir sér gæti kórónuveiran smitast á milli manna með smærri ögnum sem berast með lofti eftir að smitaður einstaklingur hnerrar, hóstar eða talar. Fram að þessu hefur verið talið að hún berist aðallega með snerti- eða dropasmiti. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Hundruð vísindamanna vara við því að vísbendingar séu um að nýtt afbrigði kórónuveiru geti borist með lofti og smitað fólk í opnu bréfi sem þeir hafa skrifað Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Stofnunin hefur fram að þessu ekki talið vísbendingar um það sannfærandi. Fram að þessu hefur WHO sagt að kórónuveiran sem veldur Covid-19 berist á milli fólks með svokölluðu snerti- eða dropasmiti þegar smitað fólk hóstar, hnerrar eða talar. Smitið berist þegar fólk kemst í snertingu við mengaðan hlut eða fær á sig dropa frá smituðum einstakling. Nú vara 239 vísindamenn frá 32 löndum við því að gögn bendi til þess að smærri agnir geti borist með lofti og smitað fólk sem andar því að sér. WHO þurfi að breyta leiðbeiningum sínum vegna þess. Þeir hyggjast birta grein um það álit sitt í vísindariti í næstu viku, að sögn New York Times. Benedetta Allegranzi, yfirmaður smitvarna hjá WHO, efast um þá ályktun að veiran berist með lofti. „Undanfarna mánuði hefur nokkrum sinnum verið ítrekað að við teljum að smit í lofti sé mögulegt en að það sé sannarlega ekki stutt traustum eða einu sinni skýrum vísbendingum,“ segir hún við bandaríska blaðið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Heilbrigðismál Tengdar fréttir Malaríu- og HIV-lyf drógu ekki úr dánartíðni Covid-sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur stöðvað tilraunir með malaríu- og HIV-lyf eftir að þau reyndust ekki bæta lífslíkur Covid-19-sjúklinga á sjúkrahúsum. Nýtt met yfir fjölda nýrra kórónuveirusmita á heimsvísu var sett í dag. 4. júlí 2020 20:16 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fleiri fréttir Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Sjá meira
Hundruð vísindamanna vara við því að vísbendingar séu um að nýtt afbrigði kórónuveiru geti borist með lofti og smitað fólk í opnu bréfi sem þeir hafa skrifað Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Stofnunin hefur fram að þessu ekki talið vísbendingar um það sannfærandi. Fram að þessu hefur WHO sagt að kórónuveiran sem veldur Covid-19 berist á milli fólks með svokölluðu snerti- eða dropasmiti þegar smitað fólk hóstar, hnerrar eða talar. Smitið berist þegar fólk kemst í snertingu við mengaðan hlut eða fær á sig dropa frá smituðum einstakling. Nú vara 239 vísindamenn frá 32 löndum við því að gögn bendi til þess að smærri agnir geti borist með lofti og smitað fólk sem andar því að sér. WHO þurfi að breyta leiðbeiningum sínum vegna þess. Þeir hyggjast birta grein um það álit sitt í vísindariti í næstu viku, að sögn New York Times. Benedetta Allegranzi, yfirmaður smitvarna hjá WHO, efast um þá ályktun að veiran berist með lofti. „Undanfarna mánuði hefur nokkrum sinnum verið ítrekað að við teljum að smit í lofti sé mögulegt en að það sé sannarlega ekki stutt traustum eða einu sinni skýrum vísbendingum,“ segir hún við bandaríska blaðið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Heilbrigðismál Tengdar fréttir Malaríu- og HIV-lyf drógu ekki úr dánartíðni Covid-sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur stöðvað tilraunir með malaríu- og HIV-lyf eftir að þau reyndust ekki bæta lífslíkur Covid-19-sjúklinga á sjúkrahúsum. Nýtt met yfir fjölda nýrra kórónuveirusmita á heimsvísu var sett í dag. 4. júlí 2020 20:16 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fleiri fréttir Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Sjá meira
Malaríu- og HIV-lyf drógu ekki úr dánartíðni Covid-sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur stöðvað tilraunir með malaríu- og HIV-lyf eftir að þau reyndust ekki bæta lífslíkur Covid-19-sjúklinga á sjúkrahúsum. Nýtt met yfir fjölda nýrra kórónuveirusmita á heimsvísu var sett í dag. 4. júlí 2020 20:16