Hanna tunglhíbýli í Hallmundarhrauni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. júlí 2020 18:35 Hér má sjá hluta teymisins með fána Geimferðastofnunar Evrópu. Vísir/Sigurjón Vísindamenn á vegum Evrópsku geimvísindastofnunarinnar hafa unnið að uppbyggingu og hönnun tunglhíbýlis í Stefánshelli í Hallmundarhrauni í vikunni. Markmiðið er að hanna tímabundinn dvalarstað fyrir tunglfara. „Við erum að setja saman tunglhíbýli, eða ígildi þess, inni í hraunhelli hér á Íslandi. Þetta opnar á nýja rannsóknarmöguleika þar sem við fáum að starfa í ósnortnu umhverfi, rétt eins og á tunglinu. Þetta er eins konar undirbúningur áður en farið er til tunglsins eða Mars,“ segir Marc Heemskerk, einn vísindamannanna. Verkefnið nefnist EuroMoonMars CHILL-ICE og er unnið í samstarfi við Geimvísinda- og tækniskrifstofuna og Iceland Space Agency. Hópurinn kemur aftur til landsins á næsta ári en þá stendur meðal annars til að láta tvo geimfara setja híbýlið saman í geimbúningunum. Að sögn Charlotte Pouwels hefur einnig verið leitað til Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík: „Þeir ætla að senda nemendur til þátttöku. Vera til dæmis með námskeið eða verkefni sem við sjáum um að hanna.“ Teymið leitar nú einnig til íslenskra listamanna vegna verkefnis sem kallast MoonGallery. Að sögn Pouwels eru tuttugu og sjö pláss laus eins og stendur. „Þetta gallerí er agnarsmátt. Um tíu sinnum tíu sentímetrar og inni í því eru hundrað afmarkaðir fersentímetrar. Þarna gætirðu verið með þitt eigið listaverk og það verður komið til tunglsins í síðasta lagi 2022. Þannig geta listamenn og almenningur í raun sent hluta af sér til tunglsins,“ segir Heemskerk. Geimurinn Borgarbyggð Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Vísindamenn á vegum Evrópsku geimvísindastofnunarinnar hafa unnið að uppbyggingu og hönnun tunglhíbýlis í Stefánshelli í Hallmundarhrauni í vikunni. Markmiðið er að hanna tímabundinn dvalarstað fyrir tunglfara. „Við erum að setja saman tunglhíbýli, eða ígildi þess, inni í hraunhelli hér á Íslandi. Þetta opnar á nýja rannsóknarmöguleika þar sem við fáum að starfa í ósnortnu umhverfi, rétt eins og á tunglinu. Þetta er eins konar undirbúningur áður en farið er til tunglsins eða Mars,“ segir Marc Heemskerk, einn vísindamannanna. Verkefnið nefnist EuroMoonMars CHILL-ICE og er unnið í samstarfi við Geimvísinda- og tækniskrifstofuna og Iceland Space Agency. Hópurinn kemur aftur til landsins á næsta ári en þá stendur meðal annars til að láta tvo geimfara setja híbýlið saman í geimbúningunum. Að sögn Charlotte Pouwels hefur einnig verið leitað til Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík: „Þeir ætla að senda nemendur til þátttöku. Vera til dæmis með námskeið eða verkefni sem við sjáum um að hanna.“ Teymið leitar nú einnig til íslenskra listamanna vegna verkefnis sem kallast MoonGallery. Að sögn Pouwels eru tuttugu og sjö pláss laus eins og stendur. „Þetta gallerí er agnarsmátt. Um tíu sinnum tíu sentímetrar og inni í því eru hundrað afmarkaðir fersentímetrar. Þarna gætirðu verið með þitt eigið listaverk og það verður komið til tunglsins í síðasta lagi 2022. Þannig geta listamenn og almenningur í raun sent hluta af sér til tunglsins,“ segir Heemskerk.
Geimurinn Borgarbyggð Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira