Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2020 17:00 Mikið álag verður á Jósef Kristni Jósefssyni og félögum í Stjörnunni í ágúst. vísir/hag Búið er að finna nýjar dagsetningar fyrir þá þrjá leiki Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla sem var frestað eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. Eftir að smitið greindist fóru leikmenn og þjálfarar Stjörnunnar í tveggja vikna sóttkví. Fyrir vikið var leikjum liðsins í 3.-5. umferð Pepsi Max-deildarinnar frestað. Nú hefur þessum þremur leikjum verið raðað niður. Tveir þeirra fara fram í ágúst og einn í október. Leikur Stjörnunnar og FH í 4. umferðinni fer fram 17. ágúst. Þann 25. ágúst mætir Stjarnan KA í leik sem er í 3. umferð. Leikur Stjörnunnar og KR í 5. umferðinni fer fram 1. október. Það verður nóg að gera hjá Stjörnunni í ágúst en eins og staðan er núna eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá liðinu þá. Stjörnumenn eiga fjóra deildarleiki og einn bikarleik í júlí, fjóra deildarleiki í september og fimm deildarleiki í október. Næsti leikur Stjörnunnar í Pepsi Max-deildinni er ekki fyrr en 12. júlí þegar liðið sækir Val heim. Stjarnan vann fyrstu tvo deildarleiki sína, gegn Fylki og Fjölni. Leikjaniðurröðunina má sjá á vef KSÍ, eða með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30 Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2. júlí 2020 15:00 Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Búið er að finna nýjar dagsetningar fyrir þá þrjá leiki Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla sem var frestað eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. Eftir að smitið greindist fóru leikmenn og þjálfarar Stjörnunnar í tveggja vikna sóttkví. Fyrir vikið var leikjum liðsins í 3.-5. umferð Pepsi Max-deildarinnar frestað. Nú hefur þessum þremur leikjum verið raðað niður. Tveir þeirra fara fram í ágúst og einn í október. Leikur Stjörnunnar og FH í 4. umferðinni fer fram 17. ágúst. Þann 25. ágúst mætir Stjarnan KA í leik sem er í 3. umferð. Leikur Stjörnunnar og KR í 5. umferðinni fer fram 1. október. Það verður nóg að gera hjá Stjörnunni í ágúst en eins og staðan er núna eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá liðinu þá. Stjörnumenn eiga fjóra deildarleiki og einn bikarleik í júlí, fjóra deildarleiki í september og fimm deildarleiki í október. Næsti leikur Stjörnunnar í Pepsi Max-deildinni er ekki fyrr en 12. júlí þegar liðið sækir Val heim. Stjarnan vann fyrstu tvo deildarleiki sína, gegn Fylki og Fjölni. Leikjaniðurröðunina má sjá á vef KSÍ, eða með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30 Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2. júlí 2020 15:00 Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30
Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2. júlí 2020 15:00
Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01