Sara birti mynd er hún flaug af hjólinu: „Byrjaði ekki vel en endaði vel“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir. Skjámynd/CNN Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, hefur nýtt tímann vel hér á landi á meðan lítið er keppt í CrossFit vegna kórónuveirufaraldursins. Sara er að búa sig undir heimsleikana sem er óvíst hvenær fara fram en nú á dögunum var þeim aftur seinkað og er talið að þeir fari í fyrsta lagi fram í september. Sara er dugleg að birta myndir og myndbönd á Instagram-síðu sinni og leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með en rúmlega 1,8 milljón manns fylgja Söru á Instagram. „Löng hjólreiðaferð út á landi,“ skrifaði Sara við nýjustu færslu sína en ef myndirnar eru skoðaðar betur kemur í ljós að þetta gekk ekki allt eins og í sögu. „Byrjaði ekki vel en endaði vel,“ skrifaði Sara en ljóst er að hún hefur dottið af hjólinu og má sjá mynd eftir að hún datt af hjólinu með færslunni. Hún virðist þó vera sjálf létt yfir þessu og birtir hlæjandi „emoji“ með færslunni en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Long bike ride up in the country did not start well but ended well Thanks @triverslun for setting me up with this awesome @cube.bikes and everything else I needed for this trip _ _ _ #gullhringurinn #bikinginiceland #withmyminions #teamsimmagym #clumsiestchickincrossfit #fallerfararheill #cubebikes #summer A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Jul 2, 2020 at 3:39pm PDT CrossFit Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, hefur nýtt tímann vel hér á landi á meðan lítið er keppt í CrossFit vegna kórónuveirufaraldursins. Sara er að búa sig undir heimsleikana sem er óvíst hvenær fara fram en nú á dögunum var þeim aftur seinkað og er talið að þeir fari í fyrsta lagi fram í september. Sara er dugleg að birta myndir og myndbönd á Instagram-síðu sinni og leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með en rúmlega 1,8 milljón manns fylgja Söru á Instagram. „Löng hjólreiðaferð út á landi,“ skrifaði Sara við nýjustu færslu sína en ef myndirnar eru skoðaðar betur kemur í ljós að þetta gekk ekki allt eins og í sögu. „Byrjaði ekki vel en endaði vel,“ skrifaði Sara en ljóst er að hún hefur dottið af hjólinu og má sjá mynd eftir að hún datt af hjólinu með færslunni. Hún virðist þó vera sjálf létt yfir þessu og birtir hlæjandi „emoji“ með færslunni en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Long bike ride up in the country did not start well but ended well Thanks @triverslun for setting me up with this awesome @cube.bikes and everything else I needed for this trip _ _ _ #gullhringurinn #bikinginiceland #withmyminions #teamsimmagym #clumsiestchickincrossfit #fallerfararheill #cubebikes #summer A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Jul 2, 2020 at 3:39pm PDT
CrossFit Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti