Sara birti mynd er hún flaug af hjólinu: „Byrjaði ekki vel en endaði vel“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir. Skjámynd/CNN Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, hefur nýtt tímann vel hér á landi á meðan lítið er keppt í CrossFit vegna kórónuveirufaraldursins. Sara er að búa sig undir heimsleikana sem er óvíst hvenær fara fram en nú á dögunum var þeim aftur seinkað og er talið að þeir fari í fyrsta lagi fram í september. Sara er dugleg að birta myndir og myndbönd á Instagram-síðu sinni og leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með en rúmlega 1,8 milljón manns fylgja Söru á Instagram. „Löng hjólreiðaferð út á landi,“ skrifaði Sara við nýjustu færslu sína en ef myndirnar eru skoðaðar betur kemur í ljós að þetta gekk ekki allt eins og í sögu. „Byrjaði ekki vel en endaði vel,“ skrifaði Sara en ljóst er að hún hefur dottið af hjólinu og má sjá mynd eftir að hún datt af hjólinu með færslunni. Hún virðist þó vera sjálf létt yfir þessu og birtir hlæjandi „emoji“ með færslunni en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Long bike ride up in the country did not start well but ended well Thanks @triverslun for setting me up with this awesome @cube.bikes and everything else I needed for this trip _ _ _ #gullhringurinn #bikinginiceland #withmyminions #teamsimmagym #clumsiestchickincrossfit #fallerfararheill #cubebikes #summer A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Jul 2, 2020 at 3:39pm PDT CrossFit Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, hefur nýtt tímann vel hér á landi á meðan lítið er keppt í CrossFit vegna kórónuveirufaraldursins. Sara er að búa sig undir heimsleikana sem er óvíst hvenær fara fram en nú á dögunum var þeim aftur seinkað og er talið að þeir fari í fyrsta lagi fram í september. Sara er dugleg að birta myndir og myndbönd á Instagram-síðu sinni og leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með en rúmlega 1,8 milljón manns fylgja Söru á Instagram. „Löng hjólreiðaferð út á landi,“ skrifaði Sara við nýjustu færslu sína en ef myndirnar eru skoðaðar betur kemur í ljós að þetta gekk ekki allt eins og í sögu. „Byrjaði ekki vel en endaði vel,“ skrifaði Sara en ljóst er að hún hefur dottið af hjólinu og má sjá mynd eftir að hún datt af hjólinu með færslunni. Hún virðist þó vera sjálf létt yfir þessu og birtir hlæjandi „emoji“ með færslunni en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Long bike ride up in the country did not start well but ended well Thanks @triverslun for setting me up with this awesome @cube.bikes and everything else I needed for this trip _ _ _ #gullhringurinn #bikinginiceland #withmyminions #teamsimmagym #clumsiestchickincrossfit #fallerfararheill #cubebikes #summer A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Jul 2, 2020 at 3:39pm PDT
CrossFit Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira