Gapandi á færanýtingu Gróttu: „Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 07:30 Færanýing Gróttu var til umræðu í Stúkunni. vísir/s2s Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. Seltirningar töpuðu 2-0 fyrir Fylki í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nýliðarnir fóru illa með færin sín í leiknum. Atli Viðar, einn markahæsti leikmaður efstu deildar í knattspyrnu, segir að Gróttumenn þurfi að nýta færin ef ekki illa eigi að fara. „Ég held að þeir hafi fengið fleiri færi í þessum leik heldur en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni eða jafnvel tímabilinu. Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni. Er þetta ekki bara gæðaleysi? Þeir eru bara númeri of litlir í verkefnið og það er að skína í gegn,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Vonandi afsanna þeir þetta allt saman og mæta til leiks fyrr en síðar, ef ekki á illa að fara snemma. En það eru svo mörg augnablik þar sem teknar eru slakar ákvarðanir eða slakar framkvæmdir í lokamómentinu.“ Davíð Þór segir að þrátt fyrir færanýtinguna þá þurfi liðið að vera enn betur skipulagt en það hefur verið í fyrstu þremur leikjunum. „Menn eru mikið að tala um að þetta séu mikið af leikmönnum sem voru að spila í 2. deild fyrir tveimur árum síðan og þeir eru komnir upp í úrvalsdeild. Þeir eru ekki að fara vinna leiki á einhverjum gæðum eða ná í stig á gæðum.“ „Það sem þeir þurfa að gera og gera betur en þeir hafa gert. Þeir þurfa að vera enn betur skipulagðir. Auðvitað verður ótrúlega erfitt að halda sér í þessari deild og það er enginn spurning um það en það sem mér fannst, sérstaklega í Valsleiknum, er að það sást greinilega hvað þeir voru í miklu basli skipulagslega séð.“ „Það er eitthvað sem Gústi þarf að vinna í með þeim og reyna koma í betra form. Með góðu skipulagi þá geturðu náð í stig og sigur hér og þar. Það er að segja ef þú skorar.“ Hluta af umræðunni um Gróttu má sjá að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Færanýting Gróttu Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Grótta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. Seltirningar töpuðu 2-0 fyrir Fylki í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nýliðarnir fóru illa með færin sín í leiknum. Atli Viðar, einn markahæsti leikmaður efstu deildar í knattspyrnu, segir að Gróttumenn þurfi að nýta færin ef ekki illa eigi að fara. „Ég held að þeir hafi fengið fleiri færi í þessum leik heldur en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni eða jafnvel tímabilinu. Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni. Er þetta ekki bara gæðaleysi? Þeir eru bara númeri of litlir í verkefnið og það er að skína í gegn,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Vonandi afsanna þeir þetta allt saman og mæta til leiks fyrr en síðar, ef ekki á illa að fara snemma. En það eru svo mörg augnablik þar sem teknar eru slakar ákvarðanir eða slakar framkvæmdir í lokamómentinu.“ Davíð Þór segir að þrátt fyrir færanýtinguna þá þurfi liðið að vera enn betur skipulagt en það hefur verið í fyrstu þremur leikjunum. „Menn eru mikið að tala um að þetta séu mikið af leikmönnum sem voru að spila í 2. deild fyrir tveimur árum síðan og þeir eru komnir upp í úrvalsdeild. Þeir eru ekki að fara vinna leiki á einhverjum gæðum eða ná í stig á gæðum.“ „Það sem þeir þurfa að gera og gera betur en þeir hafa gert. Þeir þurfa að vera enn betur skipulagðir. Auðvitað verður ótrúlega erfitt að halda sér í þessari deild og það er enginn spurning um það en það sem mér fannst, sérstaklega í Valsleiknum, er að það sást greinilega hvað þeir voru í miklu basli skipulagslega séð.“ „Það er eitthvað sem Gústi þarf að vinna í með þeim og reyna koma í betra form. Með góðu skipulagi þá geturðu náð í stig og sigur hér og þar. Það er að segja ef þú skorar.“ Hluta af umræðunni um Gróttu má sjá að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Færanýting Gróttu
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Grótta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira