Kvarta yfir niðurgreiddum sumarnámskeiðum við ESA Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. júní 2020 14:21 Háskóli Íslands Vísir/Vilhelm Félag atvinnurekenda hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, formlega kvörtun vegna niðurgreiðslu stjórnvalda á sumarnámskeiðum í háskólum. Félagið telur útfærsluna bitna illa á samkeppnisstöðu einkarekinna fræðslufyrirtækja. Félagið sendi menntamálaráðherra erindi í síðustu viku þar sem útfærslan var gagnrýnd en stjórnvöld ákváðu að styðja málaflokkinn um 500 milljónir króna. Skráningu í sumarnám háskólanna hefur í kjölfarið fjölgað og nú hafa 5.100 nemendur skráð sig í sumarnám í háskólnum. Aðgerðum er ætlað að „sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda“ á tímum faraldurs kórónuveiru. Í frétt á vef FA segir að komið hafi í ljós að drjúgur hluti fjárveitingarinnar renni til endur- og símenntunarstofnana háskólanna og að „námskeið, sem eru utan verksviðs háskólanna eins og það er skilgreint í lögum, eru niðurgreidd um tugi þúsunda króna.“ „Viðkomandi starfsemi er í beinni samkeppni við námskeið á vegum einkarekinna fræðslufyrirtækja.“ Skóla - og menntamál Samkeppnismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Tengdar fréttir Aldrei hafa fleiri sótt um nám við HR Alls hafa tæplega 3.900 sótt um skólavist við Háskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár. 18. júní 2020 12:06 Helmingur stúdenta óttast að geta ekki mætt útgjöldum sínum Könnun Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið um atvinnumál og aðstæður stúdenta vegna Covid-19 dregur upp svarta mynd af stöðu stúdenta. 8. júní 2020 15:25 Úthlutuðu 41 verkefni styrk úr Barnamenningarsjóði tyrkjum úr barnamenningarsjóði var úthlutað í dag og hlutu 41 verkefni styrki sem námu alls 92 milljónum króna en alls bárust 112 umsóknir. 24. maí 2020 17:01 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Rannsókn með djúpborun í Krýsuvík hafin „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Sjá meira
Félag atvinnurekenda hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, formlega kvörtun vegna niðurgreiðslu stjórnvalda á sumarnámskeiðum í háskólum. Félagið telur útfærsluna bitna illa á samkeppnisstöðu einkarekinna fræðslufyrirtækja. Félagið sendi menntamálaráðherra erindi í síðustu viku þar sem útfærslan var gagnrýnd en stjórnvöld ákváðu að styðja málaflokkinn um 500 milljónir króna. Skráningu í sumarnám háskólanna hefur í kjölfarið fjölgað og nú hafa 5.100 nemendur skráð sig í sumarnám í háskólnum. Aðgerðum er ætlað að „sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda“ á tímum faraldurs kórónuveiru. Í frétt á vef FA segir að komið hafi í ljós að drjúgur hluti fjárveitingarinnar renni til endur- og símenntunarstofnana háskólanna og að „námskeið, sem eru utan verksviðs háskólanna eins og það er skilgreint í lögum, eru niðurgreidd um tugi þúsunda króna.“ „Viðkomandi starfsemi er í beinni samkeppni við námskeið á vegum einkarekinna fræðslufyrirtækja.“
Skóla - og menntamál Samkeppnismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Tengdar fréttir Aldrei hafa fleiri sótt um nám við HR Alls hafa tæplega 3.900 sótt um skólavist við Háskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár. 18. júní 2020 12:06 Helmingur stúdenta óttast að geta ekki mætt útgjöldum sínum Könnun Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið um atvinnumál og aðstæður stúdenta vegna Covid-19 dregur upp svarta mynd af stöðu stúdenta. 8. júní 2020 15:25 Úthlutuðu 41 verkefni styrk úr Barnamenningarsjóði tyrkjum úr barnamenningarsjóði var úthlutað í dag og hlutu 41 verkefni styrki sem námu alls 92 milljónum króna en alls bárust 112 umsóknir. 24. maí 2020 17:01 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Rannsókn með djúpborun í Krýsuvík hafin „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Sjá meira
Aldrei hafa fleiri sótt um nám við HR Alls hafa tæplega 3.900 sótt um skólavist við Háskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár. 18. júní 2020 12:06
Helmingur stúdenta óttast að geta ekki mætt útgjöldum sínum Könnun Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið um atvinnumál og aðstæður stúdenta vegna Covid-19 dregur upp svarta mynd af stöðu stúdenta. 8. júní 2020 15:25
Úthlutuðu 41 verkefni styrk úr Barnamenningarsjóði tyrkjum úr barnamenningarsjóði var úthlutað í dag og hlutu 41 verkefni styrki sem námu alls 92 milljónum króna en alls bárust 112 umsóknir. 24. maí 2020 17:01