Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. júní 2020 18:02 Þórsarar gerðu góða ferð austur í dag. Heimasíða Þórs/Páll Jóhannesson Fjórum leikjum lauk nú rétt í þessu í Lengjudeild karla í fótbolta þar sem gestaliðið vann í öllum tilfellum. Á Grenivík var Fram í heimsókn og var mikið fjör í fyrri hálfleiknum þar sem Alexander Már Þorláksson kom Fram í forystu á 8.mínútu. Enski sóknarmaðurinn Kairo John var fljótur að jafna metin fyrir heimamenn en Aron Snær Ingason kom gestunum aftur í forystu á 20.mínútu. Reyndust 1-2 lokatölur leiksins eftir mikla orrahríð heimamanna á lokakaflanum. Í Ólafsvík vann Keflavík stórsigur, 0-4, eftir að staðan í leikhléi hafði verið jöfn. Joey Gibbs kom Keflavík yfir með marki úr vítaspyrnu á 48.mínútu og Keflvíkingar gerðu þrjú mörk á síðustu 10 mínútum leiksins. Í Fjarðabyggðahöllinni voru Þórsarar í heimsókn hjá Leikni F. Heimamenn komust yfir strax á fyrstu mínútu leiksins en varnarmaðurinn Bjarki Þór Viðarsson sá til þess að Þórsarar færu með forystu í leikhléið en hann skoraði á 8. og 11.mínútu. Arek Grzelak jafnaði metin fyrir Leikni F. með marki úr vítaspyrnu á 63.mínútu en gestirnir voru fljótir að ná forystunni aftur þegar Jóhann Helgi Hannesson, nýkominn inná sem varamaður, var réttur maður á réttum stað í vítateig heimamanna. Lokatölur 2-3 fyrir Þór. Í Mosfellsbænum lentu Eyjamenn í kröppum dansi gegn Aftureldingu en sterklega er búist við því að ÍBV muni vinna deildina með yfirburðum í ár. Víðir Þorvarðarson kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik og leiddu þeir leikinn allt þar til á 76.mínútu þegar Hafliði Sigurðarson jafnaði metin fyrir heimamenn. Telmo Castanheira tryggði gestunum sigurinn með marki skömmu síðar, eða á 79.mínútu og Eyjamenn því með fullt hús stiga eftir tvo leiki, líkt og Þórsarar, Keflvíkingar og Framarar. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Þór Akureyri Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Fjórum leikjum lauk nú rétt í þessu í Lengjudeild karla í fótbolta þar sem gestaliðið vann í öllum tilfellum. Á Grenivík var Fram í heimsókn og var mikið fjör í fyrri hálfleiknum þar sem Alexander Már Þorláksson kom Fram í forystu á 8.mínútu. Enski sóknarmaðurinn Kairo John var fljótur að jafna metin fyrir heimamenn en Aron Snær Ingason kom gestunum aftur í forystu á 20.mínútu. Reyndust 1-2 lokatölur leiksins eftir mikla orrahríð heimamanna á lokakaflanum. Í Ólafsvík vann Keflavík stórsigur, 0-4, eftir að staðan í leikhléi hafði verið jöfn. Joey Gibbs kom Keflavík yfir með marki úr vítaspyrnu á 48.mínútu og Keflvíkingar gerðu þrjú mörk á síðustu 10 mínútum leiksins. Í Fjarðabyggðahöllinni voru Þórsarar í heimsókn hjá Leikni F. Heimamenn komust yfir strax á fyrstu mínútu leiksins en varnarmaðurinn Bjarki Þór Viðarsson sá til þess að Þórsarar færu með forystu í leikhléið en hann skoraði á 8. og 11.mínútu. Arek Grzelak jafnaði metin fyrir Leikni F. með marki úr vítaspyrnu á 63.mínútu en gestirnir voru fljótir að ná forystunni aftur þegar Jóhann Helgi Hannesson, nýkominn inná sem varamaður, var réttur maður á réttum stað í vítateig heimamanna. Lokatölur 2-3 fyrir Þór. Í Mosfellsbænum lentu Eyjamenn í kröppum dansi gegn Aftureldingu en sterklega er búist við því að ÍBV muni vinna deildina með yfirburðum í ár. Víðir Þorvarðarson kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik og leiddu þeir leikinn allt þar til á 76.mínútu þegar Hafliði Sigurðarson jafnaði metin fyrir heimamenn. Telmo Castanheira tryggði gestunum sigurinn með marki skömmu síðar, eða á 79.mínútu og Eyjamenn því með fullt hús stiga eftir tvo leiki, líkt og Þórsarar, Keflvíkingar og Framarar.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Þór Akureyri Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira