Björgólfur fór illa með Rasmus: „Þetta er bara víti“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2020 23:00 Hjörvar og Þorkell Máni voru léttir í gær. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, hafði ansi gaman að frammistöðu reynsluboltanna í liði SR gegn Vals í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í vikunni. Valsmenn unnu 3-0 sigur og eru komnir í 16-liða úrslitin. SR, sem leikur í 4. deild er með reynslumikla leikmenn eins og Björgólf Takefusa, Hjört Hjartarson og Jens Elvar Sævarsson innan sinna raða, en Jens spilaði sinn feril sem útileikmaður. Hann er þó í markinu hjá SR. „Maður bjóst við meira þegar maður sá að Jens Sævarsson var í markinu. Sjáiði Hjört þarna. Hann verður 46 ára á þessu ári. Hann tekur tvo skalla á móti hafsentum Valsmanna, meðal annars þegar þeir fá vítaspyrnuna, og Bjöggi að koma sér endalaust í færi,“ sagði Hjörvar. „Þetta var hrikalega vel gert hvernig hann fór með Rasmus. Þetta er bara víti,“ sagði Hjörvar en Henry og Þorkell Máni voru ekki svo sammála honum. „Þetta er bara óheppni,“ sagði Hjörvar svo um vítaspyrnuna sem Sveinn Sigurður Jóhannesson varði. Klippa: Mjólkurbikarinn - Umræða um Björgólf Takefusa Mjólkurbikarinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, hafði ansi gaman að frammistöðu reynsluboltanna í liði SR gegn Vals í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í vikunni. Valsmenn unnu 3-0 sigur og eru komnir í 16-liða úrslitin. SR, sem leikur í 4. deild er með reynslumikla leikmenn eins og Björgólf Takefusa, Hjört Hjartarson og Jens Elvar Sævarsson innan sinna raða, en Jens spilaði sinn feril sem útileikmaður. Hann er þó í markinu hjá SR. „Maður bjóst við meira þegar maður sá að Jens Sævarsson var í markinu. Sjáiði Hjört þarna. Hann verður 46 ára á þessu ári. Hann tekur tvo skalla á móti hafsentum Valsmanna, meðal annars þegar þeir fá vítaspyrnuna, og Bjöggi að koma sér endalaust í færi,“ sagði Hjörvar. „Þetta var hrikalega vel gert hvernig hann fór með Rasmus. Þetta er bara víti,“ sagði Hjörvar en Henry og Þorkell Máni voru ekki svo sammála honum. „Þetta er bara óheppni,“ sagði Hjörvar svo um vítaspyrnuna sem Sveinn Sigurður Jóhannesson varði. Klippa: Mjólkurbikarinn - Umræða um Björgólf Takefusa
Mjólkurbikarinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira