Húsið rifið að stórum hluta Telma Tómasson skrifar 26. júní 2020 06:17 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lauk störfum á brunavettvangi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu um klukkan hálffjögur í nótt og hefur lögreglan tekið við húsinu. Vísir/Vilhelm Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lauk störfum á brunavettvangi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu um klukkan hálf fjögur í nótt og hefur lögreglan tekið við húsinu. Lögregluvakt er nú á vettvangi brunans. Um 50 til 60 manns frá slökkviliðinu tóku þátt í aðgerðum í gær. Húsið hefur verið rifið að stórum hluta. Fjögur voru flutt á slysadeild þegar húsið við Bræðraborgarstíg brann til kaldra kola, en líðan þeirra liggur ekki fyrir að svo stöddu. Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu sem varð alelda á fjórða tímanum í gær. Ekki hafa enn fengist upplýsingar frá lögreglu hvort tekist hefur að staðsetja hina tvo. Þá voru þrír handteknir á vettvangi, en ekki er vitað hvernig það fólk tengist húsinu eða íbúum þess. Auk þess var einn handtekinn í annarlegu ástandi við rússneska sendiráðið í Garðastræti, en óljóst er hvort hann tengist málinu með einhverjum hætti. Mildi þykir að rólegt veður var í Reykjavík í gær og því voru nærliggjandi hús aldrei í hættu. Ekki fást þó upplýsingar um hvort reykskemmdir hafi orðið í húsum sem liggja nærri því sem brann. Slökkvilið Reykjavík Bruni á Bræðraborgarstíg Tengdar fréttir Búið að slökkva eldinn að mestu Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Slökkvilið vinnur þó enn á vettvangi. 25. júní 2020 19:55 Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag 25. júní 2020 18:54 Húsið sem brann hefur ítrekað ratað í fjölmiðla Húsið að Bræðraborgarstíg 1 sem brann síðdegis í dag hefur ítrekað ratað í fjölmiðla í gegnum tíðina. 25. júní 2020 17:40 Eldsvoði á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs Eldur logar nú í íbúðarhúsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. 25. júní 2020 15:28 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Innlent Fleiri fréttir „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lauk störfum á brunavettvangi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu um klukkan hálf fjögur í nótt og hefur lögreglan tekið við húsinu. Lögregluvakt er nú á vettvangi brunans. Um 50 til 60 manns frá slökkviliðinu tóku þátt í aðgerðum í gær. Húsið hefur verið rifið að stórum hluta. Fjögur voru flutt á slysadeild þegar húsið við Bræðraborgarstíg brann til kaldra kola, en líðan þeirra liggur ekki fyrir að svo stöddu. Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu sem varð alelda á fjórða tímanum í gær. Ekki hafa enn fengist upplýsingar frá lögreglu hvort tekist hefur að staðsetja hina tvo. Þá voru þrír handteknir á vettvangi, en ekki er vitað hvernig það fólk tengist húsinu eða íbúum þess. Auk þess var einn handtekinn í annarlegu ástandi við rússneska sendiráðið í Garðastræti, en óljóst er hvort hann tengist málinu með einhverjum hætti. Mildi þykir að rólegt veður var í Reykjavík í gær og því voru nærliggjandi hús aldrei í hættu. Ekki fást þó upplýsingar um hvort reykskemmdir hafi orðið í húsum sem liggja nærri því sem brann.
Slökkvilið Reykjavík Bruni á Bræðraborgarstíg Tengdar fréttir Búið að slökkva eldinn að mestu Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Slökkvilið vinnur þó enn á vettvangi. 25. júní 2020 19:55 Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag 25. júní 2020 18:54 Húsið sem brann hefur ítrekað ratað í fjölmiðla Húsið að Bræðraborgarstíg 1 sem brann síðdegis í dag hefur ítrekað ratað í fjölmiðla í gegnum tíðina. 25. júní 2020 17:40 Eldsvoði á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs Eldur logar nú í íbúðarhúsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. 25. júní 2020 15:28 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Innlent Fleiri fréttir „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sjá meira
Búið að slökkva eldinn að mestu Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Slökkvilið vinnur þó enn á vettvangi. 25. júní 2020 19:55
Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag 25. júní 2020 18:54
Húsið sem brann hefur ítrekað ratað í fjölmiðla Húsið að Bræðraborgarstíg 1 sem brann síðdegis í dag hefur ítrekað ratað í fjölmiðla í gegnum tíðina. 25. júní 2020 17:40
Eldsvoði á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs Eldur logar nú í íbúðarhúsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. 25. júní 2020 15:28