Vučić herðir tökin Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. júní 2020 19:00 Forsetinn ávarpaði flokksmenn í nótt og var, eins og gefur að skilja, frekar sáttur. EPA/Andrej Cucic Engin raunveruleg stjórnarandstaða verður á serbneska þinginu eftir að Serbneski framfaraflokkurinn hirti stóran meirihluta þingsæta í kosningum gærdagsins. Framfaraflokkur Aleksandars Vučić forseta, fékk 63 prósent atkvæða og því 189 þingsæti af 250. Samstarfsflokkarnir og aðrir flokkar íhaldsmanna hirtu restina. Kjörsókn var tæp 48 prósent og hefur aldrei verið minni. Stjórnarandstöðuflokkarnir sniðgengu kosningarnar vegna áhyggja af kórónuveirufaraldrinum og vegna þess að þeim þótti meintir einræðistilburðir Vucic-stjórnarinnar útiloka að kosningarnar yrðu sanngjarnar. „Í dag höfnuðu Serbar ógnarstjórn Aleksandars Vučić og þeirri vitleysu sem við höfum þurft að horfa upp á undanfarin ár. Sniðgangan gekk upp og afhjúpaði þessa ógnarstjórn. Nú sjá allir hvað er í gangi í Serbíu,“ sagði Dragan Ðilas, leiðtogi Frelsis- og réttlætisflokksins, sem bauð ekki fram. Niðurstöðurnar þýða að Vučić, sem var áður upplýsingamálaráðherra harðstjórans Slobodans Milosevic, og Framfaraflokkurinn hafa nú öll völd í landinu. Forsetinn var því ansi kátur í nótt: „Við höfum unnið alls staðar, jafnvel þar sem við töpuðum áður. Við unnum í útlöndum, þar sem við höfum aldrei áður unnið.“ Í skýrslu bandarísku hugveitunnar Freedom House frá því í maí var fjallað um þróun lýðræðis í Evrópu. Þar komust skýrsluhöfundar að þeirri niðurstöðu að Serbía væri ekki lengur lýðræðisríki, heldur á milli einræðis og lýðræðis. Serbía Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Engin raunveruleg stjórnarandstaða verður á serbneska þinginu eftir að Serbneski framfaraflokkurinn hirti stóran meirihluta þingsæta í kosningum gærdagsins. Framfaraflokkur Aleksandars Vučić forseta, fékk 63 prósent atkvæða og því 189 þingsæti af 250. Samstarfsflokkarnir og aðrir flokkar íhaldsmanna hirtu restina. Kjörsókn var tæp 48 prósent og hefur aldrei verið minni. Stjórnarandstöðuflokkarnir sniðgengu kosningarnar vegna áhyggja af kórónuveirufaraldrinum og vegna þess að þeim þótti meintir einræðistilburðir Vucic-stjórnarinnar útiloka að kosningarnar yrðu sanngjarnar. „Í dag höfnuðu Serbar ógnarstjórn Aleksandars Vučić og þeirri vitleysu sem við höfum þurft að horfa upp á undanfarin ár. Sniðgangan gekk upp og afhjúpaði þessa ógnarstjórn. Nú sjá allir hvað er í gangi í Serbíu,“ sagði Dragan Ðilas, leiðtogi Frelsis- og réttlætisflokksins, sem bauð ekki fram. Niðurstöðurnar þýða að Vučić, sem var áður upplýsingamálaráðherra harðstjórans Slobodans Milosevic, og Framfaraflokkurinn hafa nú öll völd í landinu. Forsetinn var því ansi kátur í nótt: „Við höfum unnið alls staðar, jafnvel þar sem við töpuðum áður. Við unnum í útlöndum, þar sem við höfum aldrei áður unnið.“ Í skýrslu bandarísku hugveitunnar Freedom House frá því í maí var fjallað um þróun lýðræðis í Evrópu. Þar komust skýrsluhöfundar að þeirri niðurstöðu að Serbía væri ekki lengur lýðræðisríki, heldur á milli einræðis og lýðræðis.
Serbía Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira