Fermetraverð nýrra íbúða hækkað um 8% milli ára Andri Eysteinsson skrifar 11. júní 2020 10:36 Frá framkvæmdum við ný íbúðarhús á Hlíðarenda. Vísir/Vilhelm Söluverð á fermetra nýrra íbúða hækkað um 8% á milli ára samkvæmt mánaðarskýslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar fyrir júní 2020. Þar kemur einnig fram að fermetraverð eldri íbúða hafi einnig hækkað en þó talsvert minna eða um 2,5%. Mesta breytingu á verði var að inna á eldri íbúðum á landsbyggðinni en þar nam hækkunin um 10%. Í skýrslunni er litið svo á að minnkandi meðalstærð nýbygginga kunni að einhverju leyti að útskýra hækkun fermetraverðs nýrra íbúða síðustu ár en meðalstærð nýrra íbúða hefur minnkað úr 120 fm í 100 fm síðustu árin. Meðalstærð nýrra íbúða á landsbyggðinni er nú tæplega 80 fm. Þá hækkaði leiguverð um 4,3% að nafnvirði á milli ára miðað við vísitölu leiguverðs en raunhækkun leiguverðs var rúmlega eitt prósent á höfuðborgarsvæðinu milli mars- og aprílmánaðar. Þinglýstum leigusamningum fækkaði á milli ára á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess. Vaxtakjör lífeyrissjóðanna af verðtryggðum íbúðalánum hafa litlum breytingum tekið á árinu en vaxtakjör bankanna á slíkum lánum hafa lækkað um allt að 1,2 prósentum frá áramótum. Apríl síðastliðinn var umsvifamesti einstaki mánuðurinn hingað til í hreinum nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hjá bönkunum. Alls voru í þeim mánuði lánuð út ný óverðtryggð íbúðalán að frádregnum uppgreiðslum á breytilegum vöxtum að upphæð ríflega 17,4 ma. kr. innan bankanna. Hrein ný óverðtryggð útlán bankanna á föstum vöxtum til annað hvort þriggja eða fjögurra ára voru hins vegar neikvæð í apríl um tæpa þrjá milljarða króna. Uppgreiðslur verðtryggðra lána voru einnig á sama tíma um tveimur milljörðum króna umfram ný útlán heimilanna hjá bönkunum. Húsnæðismál Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Sjá meira
Söluverð á fermetra nýrra íbúða hækkað um 8% á milli ára samkvæmt mánaðarskýslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar fyrir júní 2020. Þar kemur einnig fram að fermetraverð eldri íbúða hafi einnig hækkað en þó talsvert minna eða um 2,5%. Mesta breytingu á verði var að inna á eldri íbúðum á landsbyggðinni en þar nam hækkunin um 10%. Í skýrslunni er litið svo á að minnkandi meðalstærð nýbygginga kunni að einhverju leyti að útskýra hækkun fermetraverðs nýrra íbúða síðustu ár en meðalstærð nýrra íbúða hefur minnkað úr 120 fm í 100 fm síðustu árin. Meðalstærð nýrra íbúða á landsbyggðinni er nú tæplega 80 fm. Þá hækkaði leiguverð um 4,3% að nafnvirði á milli ára miðað við vísitölu leiguverðs en raunhækkun leiguverðs var rúmlega eitt prósent á höfuðborgarsvæðinu milli mars- og aprílmánaðar. Þinglýstum leigusamningum fækkaði á milli ára á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess. Vaxtakjör lífeyrissjóðanna af verðtryggðum íbúðalánum hafa litlum breytingum tekið á árinu en vaxtakjör bankanna á slíkum lánum hafa lækkað um allt að 1,2 prósentum frá áramótum. Apríl síðastliðinn var umsvifamesti einstaki mánuðurinn hingað til í hreinum nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hjá bönkunum. Alls voru í þeim mánuði lánuð út ný óverðtryggð íbúðalán að frádregnum uppgreiðslum á breytilegum vöxtum að upphæð ríflega 17,4 ma. kr. innan bankanna. Hrein ný óverðtryggð útlán bankanna á föstum vöxtum til annað hvort þriggja eða fjögurra ára voru hins vegar neikvæð í apríl um tæpa þrjá milljarða króna. Uppgreiðslur verðtryggðra lána voru einnig á sama tíma um tveimur milljörðum króna umfram ný útlán heimilanna hjá bönkunum.
Húsnæðismál Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Sjá meira