Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 12:50 Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks lyftu Íslandsbikurunum haustið 2018 og eiga að gera það aftur í haust samvkæmt spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna. Skjámynd Hin árlega spá var kynnt í dag á kynningarfundi fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna sem fór fram í húsnæði KSÍ í Laugardalnum. Bæði karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks fengu mjög góða kosningu enda hafa flestir spekingar spáð þeim titlinum í sumar. Valsmenn fengu 33 fleiri stig en ríkjandi Íslandsmeistarar KR í spánni fyrir Pepsi Max deild karla. Blikar voru síðan aðeins einu stigi á eftir KR í þriðja sætinu. Nýliðum Fjölnis og Gróttu er spáð falli en Skagamenn eru aftur á móti fyrir ofan Fylki og KA í spánni. Stjörnumenn eru síðan á eftir FH en á undan Víkingi. Breiðablik fékk 32 stigum meira en liðið í öðru sæti í spánni fyrir Pepsi Max deild kvenna. Liðið í öðru sæti í spánni er samt ekki ríkjandi Íslandsmeistarar í Val því Selfoss fékk einu stigi meira en Valur í spánni. ÍBV og Þrótti er síðan spáð falli úr Pepsi Max deild kvenna en nýliðar FH halda sæti sínu. Fylkir og KR er síðan spá fyrir ofan Stjörnuna og Þór/KA. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48 Fundurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Kynningarfundur Pepsi Max deildanna Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Hin árlega spá var kynnt í dag á kynningarfundi fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna sem fór fram í húsnæði KSÍ í Laugardalnum. Bæði karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks fengu mjög góða kosningu enda hafa flestir spekingar spáð þeim titlinum í sumar. Valsmenn fengu 33 fleiri stig en ríkjandi Íslandsmeistarar KR í spánni fyrir Pepsi Max deild karla. Blikar voru síðan aðeins einu stigi á eftir KR í þriðja sætinu. Nýliðum Fjölnis og Gróttu er spáð falli en Skagamenn eru aftur á móti fyrir ofan Fylki og KA í spánni. Stjörnumenn eru síðan á eftir FH en á undan Víkingi. Breiðablik fékk 32 stigum meira en liðið í öðru sæti í spánni fyrir Pepsi Max deild kvenna. Liðið í öðru sæti í spánni er samt ekki ríkjandi Íslandsmeistarar í Val því Selfoss fékk einu stigi meira en Valur í spánni. ÍBV og Þrótti er síðan spáð falli úr Pepsi Max deild kvenna en nýliðar FH halda sæti sínu. Fylkir og KR er síðan spá fyrir ofan Stjörnuna og Þór/KA. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48 Fundurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Kynningarfundur Pepsi Max deildanna
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira