„Mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann“ Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 19:30 Sigurður Gunnar Þorsteinsson er kominn í búning Hattar. mynd/stöð 2 Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. Sigurður kemur á Egilsstaði eftir að hafa síðast verið í Breiðholti hjá ÍR, og átt ríkan þátt í að koma liðinu í eftirminnilegt úrslitaeinvígi við KR í Domino's-deildinni vorið 2019. Á síðustu leiktíð spilaði hann nánast ekki neitt vegna þess að hann sleit krossband í hné í fyrsta leik. Ljóst er að koma Ísafjarðartröllsins, sem á að baki 58 A-landsleiki, hjálpar leikmannahópi Hattar mikið en Höttur verður nýliði í Domino's-deildinni á næstu leiktíð. „Maður er að fara út á land aftur, sem að heillar mig svolítið. Félagið sjálft heillar líka. Þeir flugu okkur austur fyrir nokkrum vikum og okkur leist mjög vel á hópinn. Það eru mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann,“ sagði Sigurður við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum. „Þetta er stórt fyrir félagið. Siggi er nú, eftir þessa undirskrift, það stærsta sem við höfum náð í á íslenskum markaði. Hann er liður í því að við ætlum að taka næsta skref og við ætlum okkur stóra hluti næsta vetur,“ sagði Viðar Hafsteinsson, þjálfari Hattar. Klippa: Sportpakkinn - Sigurður Gunnar til Hattar Íslenski körfuboltinn Höttur Tengdar fréttir Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10. júní 2020 13:37 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. Sigurður kemur á Egilsstaði eftir að hafa síðast verið í Breiðholti hjá ÍR, og átt ríkan þátt í að koma liðinu í eftirminnilegt úrslitaeinvígi við KR í Domino's-deildinni vorið 2019. Á síðustu leiktíð spilaði hann nánast ekki neitt vegna þess að hann sleit krossband í hné í fyrsta leik. Ljóst er að koma Ísafjarðartröllsins, sem á að baki 58 A-landsleiki, hjálpar leikmannahópi Hattar mikið en Höttur verður nýliði í Domino's-deildinni á næstu leiktíð. „Maður er að fara út á land aftur, sem að heillar mig svolítið. Félagið sjálft heillar líka. Þeir flugu okkur austur fyrir nokkrum vikum og okkur leist mjög vel á hópinn. Það eru mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann,“ sagði Sigurður við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum. „Þetta er stórt fyrir félagið. Siggi er nú, eftir þessa undirskrift, það stærsta sem við höfum náð í á íslenskum markaði. Hann er liður í því að við ætlum að taka næsta skref og við ætlum okkur stóra hluti næsta vetur,“ sagði Viðar Hafsteinsson, þjálfari Hattar. Klippa: Sportpakkinn - Sigurður Gunnar til Hattar
Íslenski körfuboltinn Höttur Tengdar fréttir Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10. júní 2020 13:37 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10. júní 2020 13:37