Heimsmeistari kvenna hótar því að hætta að keppa í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2020 08:30 Tia-Clair Toomey og Mat Fraser hafa unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit undanfarin þrjú ár. Svo gæti farið að Tia verji ekki titilinn í ár. Hér er mynd af þeim saman frá Instagram síðu Tiu-Clair Toomey. Mynd/Instagram CrossFit heimurinn hefur verið á öðrum endanum eftir rasísk orð framkvæmdastjórans og stofnandans Greg Glassman of það dugar líklega skammt að hann hafi sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummælanna sem hann átti um George Floyd. Institute for Health Metrics and Evaluation var þar að lýsa því yfir að rasismi væri sannkallað heilbrigðisvandamál í Bandaríkjunum í kjölfar mótmælanna í bandarísku þjóðfélagi í framhaldi þess að blökkumaðurinn George Floyd lést eftir hræðilega meðferð hjá hvítum lögreglumönnum. „Það er FLOYD-19,“ skrifaði Greg Glassman með vísun í kórónuveiruna COVID-19. Það féll skiljanlega í grýttan jarðveg og var í raun algjör sprengja innan CrossFit samfélagsins. Reebok hefur ákveðið að hætta samstarfi sínu við CrossFit eftir að samningurinn rennur út í árslok og fullt af CrossFit stjörnum sér ekki fram á það að taka þátt í mótum á vegum CrossFit samtakanna verði ekki gerðar breytingar á forystunni. Tia-Clair Toomey tjáir sig á þeim nótum og hefur óbeint hótað því að keppa ekki aftur á vegum CrossFit samtakanna eins og sést hér fyrir neðan. View this post on Instagram As a surge of global CrossFit affiliates, businesses and sponsors distance themselves from the brand, the sport s elite athletes have also condemned the comments of CrossFit founder and CEO Greg Glassman. (LINK IN BIO) - #crossfit #crossfithq #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Jun 8, 2020 at 7:58am PDT „Ég vil byrja á því að segja að ég varð fyrir ótrúlega miklum vonbrigðum og er gríðarlega leið og pirruð yfir orðum og hegðun höfuðstöðva CrossFit samtakanna og þá sérstaklega því sem kom frá Greg Glassman,“ byrjaði Tia-Clair Toomey pistil sinn. „Ég vil biðja alla innilegar afsökunar frá mínum hjartarótum og þá alla þá sem hafa orðið vitni af þessari vanþekkingu og hafa fundið fyrir þeim sársauka sem hún veldur. Skortur á viðurkenningu og samúð með þeim sem eru að berjast fyrir lágmarks mannréttindum er hreinlega óafsakanlegt. Þetta er hegðun sem ég mun ekki líða,“ skrifaði Tia-Clair. „Ég og Shane skömmumst okkar ótrúlega mikið fyrir þetta sem og að vera hluti af þessum samtökum sem við höfum gefið svo mikið af okkur til,“ skrifaði Tia-Clair Toomey meðal annars. Hún segir að þetta sé miklu stærra mál en íþróttirnar og hún ætlar ekki að tengjast CrossFit samtökunum með óbreyttum stjórnarháttum. „Framtíð mín í CrossFit er óljós og fer eftir því hvaða stefnu höfuðstöðvar CrossFit íþróttarinnar taka,“ skrifaði Toomey. Hún lofar því að berjast gegn öllu misrétti hvort sem það er ill meðferð, hatur eða rasismi. Tia-Clair Toomey endaði tveggja ára sigurgöngu Katrínar Tönju Davíðsdóttur á heimsleikunum árið 2017 og hefur unnið alla heimsmeistaratitlana síðan. Hún endaði líka sigurgöngu Söru Sigmundsdóttur á núverandi tímabili þegar hún hafði betur á Wodapalooza CrossFit-mótinu í Miami í febrúar. Hér fyrir neðan má sjá allan pistil Tiu-Clair Toomey View this post on Instagram I wanted to start by saying that I am incredibly saddened, disappointed and frustrated with the actions and words of Crossfit HQ and in particular Greg Glassman. I m deeply apologetic from the bottom of my heart to all the people who have had to witness this ignorance and the pain it causes. A lack of acknowledgement and empathy for those who are fighting for basic human rights and equality is simply inexcusable and it s behaviour that we cannot stand for. It has made both Shane and I incredibly ashamed to be a part of an organisation that we have dedicated so much of ourselves to. If it has us angered and disappointed like we are, we couldn t even begin to imagine how these words and actions affect the extremely diverse global community of crossfitters and supporters who have all dedicated so much time, money and passion to the sport. But this is much bigger than the sport. For those who continue to be dismissive of inequality, you must understand that this is a truly GLOBAL issue and we NO longer can sit idle and do or say nothing. It s on ALL of us to keep fighting the cause globally until systemic racism and the inhumane treatment of black communities around the globe no longer exists. I said earlier that this issue is much bigger than sport, yet sport and the functional fitness space has a really important part to play. Sport and fitness bring us together and unite us in such a powerful and profound way. I want my platform to drive positivity, unity and the overall message that no matter your skin colour or cultural background, we should all inspire one another to be the best versions of themselves. I want my platform to reflect the values and beliefs of the community I feel most comfortable in, a community that raises up those around them and gives everybody their own individual opportunity to be a champion. My future with Crossfit is unclear and depends on the direction of HQ. I will continue to stand against ignorance and stand alongside those who fight abuse, hatred and racism. A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Jun 7, 2020 at 9:07pm PDT CrossFit Dauði George Floyd Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri CrossFit segist ekki vera rasisti en viðurkennir mistök Það er óhætt að segja að yfirstjórn CrossFit samtakanna hafi fengið á sig mikla skothríð eftir rasísk ummæli framkvæmdastjórans. Hann hefur nú beðist afsökunar og segist ekki vera rasisti. 8. júní 2020 11:52 Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
CrossFit heimurinn hefur verið á öðrum endanum eftir rasísk orð framkvæmdastjórans og stofnandans Greg Glassman of það dugar líklega skammt að hann hafi sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummælanna sem hann átti um George Floyd. Institute for Health Metrics and Evaluation var þar að lýsa því yfir að rasismi væri sannkallað heilbrigðisvandamál í Bandaríkjunum í kjölfar mótmælanna í bandarísku þjóðfélagi í framhaldi þess að blökkumaðurinn George Floyd lést eftir hræðilega meðferð hjá hvítum lögreglumönnum. „Það er FLOYD-19,“ skrifaði Greg Glassman með vísun í kórónuveiruna COVID-19. Það féll skiljanlega í grýttan jarðveg og var í raun algjör sprengja innan CrossFit samfélagsins. Reebok hefur ákveðið að hætta samstarfi sínu við CrossFit eftir að samningurinn rennur út í árslok og fullt af CrossFit stjörnum sér ekki fram á það að taka þátt í mótum á vegum CrossFit samtakanna verði ekki gerðar breytingar á forystunni. Tia-Clair Toomey tjáir sig á þeim nótum og hefur óbeint hótað því að keppa ekki aftur á vegum CrossFit samtakanna eins og sést hér fyrir neðan. View this post on Instagram As a surge of global CrossFit affiliates, businesses and sponsors distance themselves from the brand, the sport s elite athletes have also condemned the comments of CrossFit founder and CEO Greg Glassman. (LINK IN BIO) - #crossfit #crossfithq #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Jun 8, 2020 at 7:58am PDT „Ég vil byrja á því að segja að ég varð fyrir ótrúlega miklum vonbrigðum og er gríðarlega leið og pirruð yfir orðum og hegðun höfuðstöðva CrossFit samtakanna og þá sérstaklega því sem kom frá Greg Glassman,“ byrjaði Tia-Clair Toomey pistil sinn. „Ég vil biðja alla innilegar afsökunar frá mínum hjartarótum og þá alla þá sem hafa orðið vitni af þessari vanþekkingu og hafa fundið fyrir þeim sársauka sem hún veldur. Skortur á viðurkenningu og samúð með þeim sem eru að berjast fyrir lágmarks mannréttindum er hreinlega óafsakanlegt. Þetta er hegðun sem ég mun ekki líða,“ skrifaði Tia-Clair. „Ég og Shane skömmumst okkar ótrúlega mikið fyrir þetta sem og að vera hluti af þessum samtökum sem við höfum gefið svo mikið af okkur til,“ skrifaði Tia-Clair Toomey meðal annars. Hún segir að þetta sé miklu stærra mál en íþróttirnar og hún ætlar ekki að tengjast CrossFit samtökunum með óbreyttum stjórnarháttum. „Framtíð mín í CrossFit er óljós og fer eftir því hvaða stefnu höfuðstöðvar CrossFit íþróttarinnar taka,“ skrifaði Toomey. Hún lofar því að berjast gegn öllu misrétti hvort sem það er ill meðferð, hatur eða rasismi. Tia-Clair Toomey endaði tveggja ára sigurgöngu Katrínar Tönju Davíðsdóttur á heimsleikunum árið 2017 og hefur unnið alla heimsmeistaratitlana síðan. Hún endaði líka sigurgöngu Söru Sigmundsdóttur á núverandi tímabili þegar hún hafði betur á Wodapalooza CrossFit-mótinu í Miami í febrúar. Hér fyrir neðan má sjá allan pistil Tiu-Clair Toomey View this post on Instagram I wanted to start by saying that I am incredibly saddened, disappointed and frustrated with the actions and words of Crossfit HQ and in particular Greg Glassman. I m deeply apologetic from the bottom of my heart to all the people who have had to witness this ignorance and the pain it causes. A lack of acknowledgement and empathy for those who are fighting for basic human rights and equality is simply inexcusable and it s behaviour that we cannot stand for. It has made both Shane and I incredibly ashamed to be a part of an organisation that we have dedicated so much of ourselves to. If it has us angered and disappointed like we are, we couldn t even begin to imagine how these words and actions affect the extremely diverse global community of crossfitters and supporters who have all dedicated so much time, money and passion to the sport. But this is much bigger than the sport. For those who continue to be dismissive of inequality, you must understand that this is a truly GLOBAL issue and we NO longer can sit idle and do or say nothing. It s on ALL of us to keep fighting the cause globally until systemic racism and the inhumane treatment of black communities around the globe no longer exists. I said earlier that this issue is much bigger than sport, yet sport and the functional fitness space has a really important part to play. Sport and fitness bring us together and unite us in such a powerful and profound way. I want my platform to drive positivity, unity and the overall message that no matter your skin colour or cultural background, we should all inspire one another to be the best versions of themselves. I want my platform to reflect the values and beliefs of the community I feel most comfortable in, a community that raises up those around them and gives everybody their own individual opportunity to be a champion. My future with Crossfit is unclear and depends on the direction of HQ. I will continue to stand against ignorance and stand alongside those who fight abuse, hatred and racism. A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Jun 7, 2020 at 9:07pm PDT
CrossFit Dauði George Floyd Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri CrossFit segist ekki vera rasisti en viðurkennir mistök Það er óhætt að segja að yfirstjórn CrossFit samtakanna hafi fengið á sig mikla skothríð eftir rasísk ummæli framkvæmdastjórans. Hann hefur nú beðist afsökunar og segist ekki vera rasisti. 8. júní 2020 11:52 Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Framkvæmdastjóri CrossFit segist ekki vera rasisti en viðurkennir mistök Það er óhætt að segja að yfirstjórn CrossFit samtakanna hafi fengið á sig mikla skothríð eftir rasísk ummæli framkvæmdastjórans. Hann hefur nú beðist afsökunar og segist ekki vera rasisti. 8. júní 2020 11:52
Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30
Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30