Á fjórða tug vindorkukosta í fjórða áfanga rammaáætlunar Kjartan Kjartansson skrifar 17. apríl 2020 18:54 Búrfellslundur Landsvirkjunnar er á meðal virkjunarkosta í vindorku sem Orkustofnun telur til. Vindmyllur þar eiga að geta framleitt um 120 megavött. Landsvirkjun Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. Í tilkynningu á vef Orkustofnunar kemur fram að af nýju virkjunarkostunum 43 séu 34 í vindorku, sjö í vatnsafli og tveir í jarðhita. Saman myndu virkjunarkostirnir framleiða um 3.600 megavött orku. Stærstu virkjunarkostirnir í vindafli sem lagðir eru fram eru á vegum norska vindorkufyrirtækisins Zephyr Iceland. Þannig eiga Klaustursels- og Lambavirkjun að geta skilað 250 megavöttum hvor og Austurvirkjun 200 megavöttum. Vatnsaflsvirkjunarkostirnir sem lagðir eru fram að þessu sinni eru Hamarsvirkjun, Tröllárvirkjun, Hvanneyrardalsvirkjun og Skúfnavatnavirkjun auk stækkunar Vatnsfellsstöðvar, Sigöldustöðvar og Hrauneyjafossstöðvar. Í jarðhita eru Ölfusdalur og Bolaalda lögð fram sem mögulegir virkjunarkostir. Stofnunin hefur ekki lokið uppfærslu á kostnaðarflokkagreiningu fyrir virkjunarkosti þannig að nýir kostir verði samanburðarhæfi við eldri kosti. Því hefur stofnunin enn ekki rýnt kostnaðarflokkagreiningu á nýjum kostum. Hér má sjá lista yfir mögulega virkjunarkosti sem Orkustofnun hefur sent vegna fjórða áfanga rammaáætlunar. Orkumál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. Í tilkynningu á vef Orkustofnunar kemur fram að af nýju virkjunarkostunum 43 séu 34 í vindorku, sjö í vatnsafli og tveir í jarðhita. Saman myndu virkjunarkostirnir framleiða um 3.600 megavött orku. Stærstu virkjunarkostirnir í vindafli sem lagðir eru fram eru á vegum norska vindorkufyrirtækisins Zephyr Iceland. Þannig eiga Klaustursels- og Lambavirkjun að geta skilað 250 megavöttum hvor og Austurvirkjun 200 megavöttum. Vatnsaflsvirkjunarkostirnir sem lagðir eru fram að þessu sinni eru Hamarsvirkjun, Tröllárvirkjun, Hvanneyrardalsvirkjun og Skúfnavatnavirkjun auk stækkunar Vatnsfellsstöðvar, Sigöldustöðvar og Hrauneyjafossstöðvar. Í jarðhita eru Ölfusdalur og Bolaalda lögð fram sem mögulegir virkjunarkostir. Stofnunin hefur ekki lokið uppfærslu á kostnaðarflokkagreiningu fyrir virkjunarkosti þannig að nýir kostir verði samanburðarhæfi við eldri kosti. Því hefur stofnunin enn ekki rýnt kostnaðarflokkagreiningu á nýjum kostum. Hér má sjá lista yfir mögulega virkjunarkosti sem Orkustofnun hefur sent vegna fjórða áfanga rammaáætlunar.
Orkumál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira