21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2020 10:00 Gróttuviti í öllu sínu veldi. vísir/vilhelm Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem eignast lið í efstu deild karla í fótbolta á Íslandi. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 30 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag verður fjallað um liðið sem þreytir frumraun sína í efstu deild á þessu tímabili; Gróttu á Seltjarnarnesi. Uppgangur Gróttu hefur verið afar eftirtektarverður. Undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar fóru Seltirningar upp um tvær deildir á jafn mörgum árum og leika í fyrsta sinn í efstu deild í sumar. Þeir verða þó án Óskars Hrafns á fyrsta tímabilinu í deild þeirra bestu. Eftir síðasta tímabil hætti hann hjá Gróttu og tók við Breiðabliki af Ágústi Gylfasyni. Grótta stökk þá til og réði Ágúst. Eins og áður sagði er Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla. Grótta hefur hingað til verið þekktara sem handboltafélag en núna spreytir fótboltalið félagsins sig á stærsta sviðinu í fyrsta sinn. Af tólf félögum í Pepsi Max-deildinni koma tíu af Höfuðborgarsvæðinu. ÍA og KA eru einu fulltrúar landsbyggðarinnar. Grótta er þrítugasta liðið sem leikur í efstu deild karla. Af þessum þrjátíu liðum hafa fimmtán komið frá Höfuðborgarsvæðinu. Fyrsti leikur Gróttu í Pepsi Max-deildinni er gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli sunnudaginn 14. júní. Fyrsti leikur Gróttu á Vivaldi-vellinum sínum á Seltjarnarnesi er gegn Val laugardaginn 20. júní. Bæjarfélög sem hafa átt lið í efstu deild Reykjavík (KR, Valur, Fram, Víkingur, Fylkir, Fjölnir, Leiknir, ÍR, Þróttur) Kópavogur (Breiðablik, HK) Hafnarfjörður (ÍBH, FH, Haukar) Garðabær (Stjarnan) Seltjarnarnes (Grótta) Akranes (ÍA) Akureyri (ÍBA, KA, Þór) Vestmannaeyjar (ÍBV) Keflavík Grindavík Garður (Víðir) Selfoss Borgarnes (Skallagrímur) Ólafsvík (Víkingur) Ísafjörður (ÍBÍ) Ólafsfjörður (Leiftur) Húsavík (Völsungur) Pepsi Max-deild karla Grótta Seltjarnarnes Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem eignast lið í efstu deild karla í fótbolta á Íslandi. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 30 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag verður fjallað um liðið sem þreytir frumraun sína í efstu deild á þessu tímabili; Gróttu á Seltjarnarnesi. Uppgangur Gróttu hefur verið afar eftirtektarverður. Undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar fóru Seltirningar upp um tvær deildir á jafn mörgum árum og leika í fyrsta sinn í efstu deild í sumar. Þeir verða þó án Óskars Hrafns á fyrsta tímabilinu í deild þeirra bestu. Eftir síðasta tímabil hætti hann hjá Gróttu og tók við Breiðabliki af Ágústi Gylfasyni. Grótta stökk þá til og réði Ágúst. Eins og áður sagði er Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla. Grótta hefur hingað til verið þekktara sem handboltafélag en núna spreytir fótboltalið félagsins sig á stærsta sviðinu í fyrsta sinn. Af tólf félögum í Pepsi Max-deildinni koma tíu af Höfuðborgarsvæðinu. ÍA og KA eru einu fulltrúar landsbyggðarinnar. Grótta er þrítugasta liðið sem leikur í efstu deild karla. Af þessum þrjátíu liðum hafa fimmtán komið frá Höfuðborgarsvæðinu. Fyrsti leikur Gróttu í Pepsi Max-deildinni er gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli sunnudaginn 14. júní. Fyrsti leikur Gróttu á Vivaldi-vellinum sínum á Seltjarnarnesi er gegn Val laugardaginn 20. júní. Bæjarfélög sem hafa átt lið í efstu deild Reykjavík (KR, Valur, Fram, Víkingur, Fylkir, Fjölnir, Leiknir, ÍR, Þróttur) Kópavogur (Breiðablik, HK) Hafnarfjörður (ÍBH, FH, Haukar) Garðabær (Stjarnan) Seltjarnarnes (Grótta) Akranes (ÍA) Akureyri (ÍBA, KA, Þór) Vestmannaeyjar (ÍBV) Keflavík Grindavík Garður (Víðir) Selfoss Borgarnes (Skallagrímur) Ólafsvík (Víkingur) Ísafjörður (ÍBÍ) Ólafsfjörður (Leiftur) Húsavík (Völsungur)
Reykjavík (KR, Valur, Fram, Víkingur, Fylkir, Fjölnir, Leiknir, ÍR, Þróttur) Kópavogur (Breiðablik, HK) Hafnarfjörður (ÍBH, FH, Haukar) Garðabær (Stjarnan) Seltjarnarnes (Grótta) Akranes (ÍA) Akureyri (ÍBA, KA, Þór) Vestmannaeyjar (ÍBV) Keflavík Grindavík Garður (Víðir) Selfoss Borgarnes (Skallagrímur) Ólafsvík (Víkingur) Ísafjörður (ÍBÍ) Ólafsfjörður (Leiftur) Húsavík (Völsungur)
Pepsi Max-deild karla Grótta Seltjarnarnes Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira