Katrín Tanja fær að keppa á heimsleikunum eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 11:37 Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk gleðifréttir frá Dave Castro og verður með á heimsleikunum í haust. Instagram/katrintanja Það er enn talsverð óvissa í kringum heimsleikana í CrossFit í haust en forráðamenn CrossFit samtakanna ætla að gera allt sem þarf til að leikarnir falli ekki niður í ár. Eftir frétt Vísis í morgun um hvernig Dave Castro, yfirmaður CrossFit leikanna, rökstuddi þá ákvörðun sína að skera niður keppendahópinn með slæmum afleiðingum fyrir CrossFit fólk, þá fékk Vísir senda inn þá gleðifrétt að Katrín Tanja hafi verið tekin inn í keppendahópinn á Aromas búgarðinum. Katrín Tanja var næst inn af þeim sem voru ekki með keppnisrétt í kvennaflokki eftir árangur sinn á The Open í vetur og samkvæmt áreiðanlegum og glænýjum heimildum Vísis þá fékk hún þær fréttir frá Dave Castro í fyrradag að hún yrði með á leikunum í haust. CrossFit samtökin hafa ekki enn staðfest breytingar á þátttökuhópnum sínum en það má búast við staðfestum keppendahóp sem fyrst. Keppendur eiga að vera þrjátíu af hvoru kyni og það verður engin liðakeppni eða keppni í aldursflokkum. CrossFit fjölmiðillinn Morning Chalk up birti boðslistann eftir tilkynningu Dave Castro en samkvæmt nýjum heimildum Vísis þá hafa orðið breytingar á honum. Keppendur þurftu að staðfesta þátttöku eða ekki og þar hefur losnað sæti fyrir Katrínu Tönju. Katrín Tanja Davíðsdóttir er tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og ein stærsta stjarna og sendiherra CrossFit heimsins eftir viðburðaríkt ár þar sem hún kom meðal annars fram fyrir sína íþrótt tvisvar sinnum hjá ESPN, bæði í Body Issue ESPN sem og á ráðstefnu ESPN um kvennaíþróttir. Það eru því góðar fréttir fyrir alla að íslenska CrossFit stjarnan fái að vera með á leikunum í ár. CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sjá meira
Það er enn talsverð óvissa í kringum heimsleikana í CrossFit í haust en forráðamenn CrossFit samtakanna ætla að gera allt sem þarf til að leikarnir falli ekki niður í ár. Eftir frétt Vísis í morgun um hvernig Dave Castro, yfirmaður CrossFit leikanna, rökstuddi þá ákvörðun sína að skera niður keppendahópinn með slæmum afleiðingum fyrir CrossFit fólk, þá fékk Vísir senda inn þá gleðifrétt að Katrín Tanja hafi verið tekin inn í keppendahópinn á Aromas búgarðinum. Katrín Tanja var næst inn af þeim sem voru ekki með keppnisrétt í kvennaflokki eftir árangur sinn á The Open í vetur og samkvæmt áreiðanlegum og glænýjum heimildum Vísis þá fékk hún þær fréttir frá Dave Castro í fyrradag að hún yrði með á leikunum í haust. CrossFit samtökin hafa ekki enn staðfest breytingar á þátttökuhópnum sínum en það má búast við staðfestum keppendahóp sem fyrst. Keppendur eiga að vera þrjátíu af hvoru kyni og það verður engin liðakeppni eða keppni í aldursflokkum. CrossFit fjölmiðillinn Morning Chalk up birti boðslistann eftir tilkynningu Dave Castro en samkvæmt nýjum heimildum Vísis þá hafa orðið breytingar á honum. Keppendur þurftu að staðfesta þátttöku eða ekki og þar hefur losnað sæti fyrir Katrínu Tönju. Katrín Tanja Davíðsdóttir er tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og ein stærsta stjarna og sendiherra CrossFit heimsins eftir viðburðaríkt ár þar sem hún kom meðal annars fram fyrir sína íþrótt tvisvar sinnum hjá ESPN, bæði í Body Issue ESPN sem og á ráðstefnu ESPN um kvennaíþróttir. Það eru því góðar fréttir fyrir alla að íslenska CrossFit stjarnan fái að vera með á leikunum í ár.
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sjá meira