Dave Castro um ákvörðunina sem setti Katrínu Tönju og fleiri út í kuldann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 09:00 Karín Tanja Davíðsdóttir missir væntanlega af heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir þennan rosalega niðurskurð á keppendum. Hér er mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Heimurinn hefur breyst mikið eftir útbreiðslu kórónuveirunnar og það á líka við CrossFit heiminn. Ekki aðeins hafa CrossFit stöðvar verið lokaðar út um allan heim í langan tíma þá eru heimsleikar haustsins í hættu. Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, tilkynnti það á dögunum að aðeins 30 karlar og 30 konur fengju að keppa á heimsleikunum í haust vegna kórónuveirunnar. Það sé ennþá stefnan á að halda heimsleikana árið 2020. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi þeirra sem misstu keppnisrétt sinn á heimsleikunum í CrossFit eftir að CrossFit samtökin skáru niður keppendafjöldann um 82 prósent. Uppfært: Eftir að þessi frétt birtist bárust þau tíðindi að Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú fengið keppnisrétt á heimsleikunum sem eru frábærar fréttir. Það má lesa meira um það hér. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru þá ekki lengur einu Íslendingarnir með keppnisrétt en Anníe Mist Þórisdóttir hefði líka mátt keppa ef hún hefði ekki verið í barnsburðarleyfi. Katrín Tanja mun fá að reyna sig á móti Söru og öllum hinum stjörunum í ágúst. Dave Castro fór yfir þessa stóru ákvörðun sína á Instagram síðu CrossFit leikanna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Ahead of the announcement, CrossFit Games Director @thedavecastro spoke about bringing the 2020 Games to The @CrossFitRanch. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitCommunity #Aromas @mccoymedia @michaelishustle A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 17, 2020 at 6:16pm PDT „Það að gera eitthvað er betra en að gera ekkert,“ byrjaði Dave Castro útskýringu sína. „Það sem ég á við með því er að við erum að gera eitthvað hér á búgarðinum fyrir CrossFit-einstaklinganna og í mínum huga er það mikill árangur,“ sagði Dave Castro. „Fullt af öðrum íþróttaviðburðum var aflýst. Það þurfti meðal annars að fresta Ólympíuleikunum og allir þessir íþróttamenn sem voru búin að undirbúa sig í þrjú ár fá ekki tækifæri til að keppa í ár,“ sagði Castro. „Að halda að við gætum gefið öllum tækifæri til að keppa er ekki raunhæft eða mögulegt á þessum stað. Það er samt mikil sigur að geta búið til keppni fyrir einhverja af íþróttafólkinu okkar. Við ættum öll að fylkja liðið á bak við. View this post on Instagram I m excited to give hugs again. I am excited to compete again. And I am excited the sun is out & shining again. Love this photo I just got tagged in with @tiaclair1 - Photo: @auburnmedia A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on May 16, 2020 at 10:19am PDT „Ég veit að fólk verður mjög ósátt með þetta en þetta er ein af þessum erfiðu ákvörðunum sem verður að taka. Þær eru oft óvinsælar en þær eru bara óvinsælar hjá litlum hópi fólks. Ég held að stærsti hlutinn verði mjög sáttur með að það að okkur takist að bjóða upp á einhverja keppni í ár,“ sagði Castro. „Við ætlum að streyma þessu og búa til skemmtun fyrir aðdáendur íþróttarinnar. Þar geta allir þar á meðal fjölskyldur keppendanna séð keppnina,“ sagði Castro. Það verða engir áhorfendur á heimsleikunum og aðeins takmarkaður hluti aðstoðarfólks fær að vera á búgarðinum á meðan heimsleikarnir 2020 far fram. CrossFit Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sjá meira
Heimurinn hefur breyst mikið eftir útbreiðslu kórónuveirunnar og það á líka við CrossFit heiminn. Ekki aðeins hafa CrossFit stöðvar verið lokaðar út um allan heim í langan tíma þá eru heimsleikar haustsins í hættu. Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, tilkynnti það á dögunum að aðeins 30 karlar og 30 konur fengju að keppa á heimsleikunum í haust vegna kórónuveirunnar. Það sé ennþá stefnan á að halda heimsleikana árið 2020. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi þeirra sem misstu keppnisrétt sinn á heimsleikunum í CrossFit eftir að CrossFit samtökin skáru niður keppendafjöldann um 82 prósent. Uppfært: Eftir að þessi frétt birtist bárust þau tíðindi að Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú fengið keppnisrétt á heimsleikunum sem eru frábærar fréttir. Það má lesa meira um það hér. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru þá ekki lengur einu Íslendingarnir með keppnisrétt en Anníe Mist Þórisdóttir hefði líka mátt keppa ef hún hefði ekki verið í barnsburðarleyfi. Katrín Tanja mun fá að reyna sig á móti Söru og öllum hinum stjörunum í ágúst. Dave Castro fór yfir þessa stóru ákvörðun sína á Instagram síðu CrossFit leikanna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Ahead of the announcement, CrossFit Games Director @thedavecastro spoke about bringing the 2020 Games to The @CrossFitRanch. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitCommunity #Aromas @mccoymedia @michaelishustle A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 17, 2020 at 6:16pm PDT „Það að gera eitthvað er betra en að gera ekkert,“ byrjaði Dave Castro útskýringu sína. „Það sem ég á við með því er að við erum að gera eitthvað hér á búgarðinum fyrir CrossFit-einstaklinganna og í mínum huga er það mikill árangur,“ sagði Dave Castro. „Fullt af öðrum íþróttaviðburðum var aflýst. Það þurfti meðal annars að fresta Ólympíuleikunum og allir þessir íþróttamenn sem voru búin að undirbúa sig í þrjú ár fá ekki tækifæri til að keppa í ár,“ sagði Castro. „Að halda að við gætum gefið öllum tækifæri til að keppa er ekki raunhæft eða mögulegt á þessum stað. Það er samt mikil sigur að geta búið til keppni fyrir einhverja af íþróttafólkinu okkar. Við ættum öll að fylkja liðið á bak við. View this post on Instagram I m excited to give hugs again. I am excited to compete again. And I am excited the sun is out & shining again. Love this photo I just got tagged in with @tiaclair1 - Photo: @auburnmedia A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on May 16, 2020 at 10:19am PDT „Ég veit að fólk verður mjög ósátt með þetta en þetta er ein af þessum erfiðu ákvörðunum sem verður að taka. Þær eru oft óvinsælar en þær eru bara óvinsælar hjá litlum hópi fólks. Ég held að stærsti hlutinn verði mjög sáttur með að það að okkur takist að bjóða upp á einhverja keppni í ár,“ sagði Castro. „Við ætlum að streyma þessu og búa til skemmtun fyrir aðdáendur íþróttarinnar. Þar geta allir þar á meðal fjölskyldur keppendanna séð keppnina,“ sagði Castro. Það verða engir áhorfendur á heimsleikunum og aðeins takmarkaður hluti aðstoðarfólks fær að vera á búgarðinum á meðan heimsleikarnir 2020 far fram.
CrossFit Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sjá meira