Covid-sjúkrabílar frábrugðnir hefðbundnum sjúkrabílum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. apríl 2020 21:00 Sjúkrabílar sem notaðir eru til þess að flytja Covid19-smitaða eru frábrugðnir öðrum sjúkrabílum sem við þekkjum. Þá er einn sjúkrabíll sérstaklega notaður til þess að flytja gjörgæslusjúklinga. Vísir/Jóhann K. Mikið álag er á sjúkraflutningamenn vegna kórónuveirufaraldursins. Sjúkrabílum hefur verið fjölgað til þess að missa ekki úr þá sem fyrir voru vegna sótthreinsunar. Heilbrigðisstarfsemi í nær öllum heiminum hefur tekið stakkaskiptum frá því kórónuveirufaraldurinn kom upp og er Ísland þar engin undantekning Sjúkraflutningar hafa tekið breytingum, hefðbundnum flutningum milli stofnanna hefur fækkað en flutningur Covid-smitaðra fjölgað. „Einn dag í vikunni vorum við að sinna 80 sjúkraflutningum þar af sextán til átján kórónuveiruflutningum. Á öllu landinu voru um það bil hundrað og þrjátíu flutningar þannig að þetta ver veruleg aukning,“ segir Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Jóhann K. Nýir sjúkrabílar ólíkir þeim sem við þekkjum Til að missa ekki sjúkrabíla úr verkefnum í langan tíma vegna sótthreinsunar eftir sjúkraflutning með kórónuveirusmit hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins tekið í notkun þónokkra sjúkrabíla til þess að flytja Covid-smitaða. Bílarnir eru frábrugðnir þeim sjúkrabílum sem við þekkjum. Sérstakur gjörgæslusjúkrabíll tekinn í notkun „Við erum með tvo liggjandi. Annan gamlan sjúkrabíl og hinn sem var í raun bara búinn til og útbúinn í þennan liggjandi flutning. Svo erum við með mannskapsflutningabíla, það er hægt að flytja þetta fólk bara sitjandi líka,“ segir Sverrir Björn. Nýr sjúkrabíll og sá stærsti í þeirra röðum hér á landi hefur verið tekinn í notkun. Hans hlutverk er að flytja sjúklinga á gjörgæslu á milli spítala sem hafa verið þónokkrir. „Það að flytja gjörgæslusjúkling miklu stærra rýmis og miklu meira fólk sem kemur að því og þá þurfum við stærri bíl og þar af leiðandi var búinn til svona kassabíll,“ segir Sverrir Björn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Slökkvilið Landspítalinn Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Mikið álag er á sjúkraflutningamenn vegna kórónuveirufaraldursins. Sjúkrabílum hefur verið fjölgað til þess að missa ekki úr þá sem fyrir voru vegna sótthreinsunar. Heilbrigðisstarfsemi í nær öllum heiminum hefur tekið stakkaskiptum frá því kórónuveirufaraldurinn kom upp og er Ísland þar engin undantekning Sjúkraflutningar hafa tekið breytingum, hefðbundnum flutningum milli stofnanna hefur fækkað en flutningur Covid-smitaðra fjölgað. „Einn dag í vikunni vorum við að sinna 80 sjúkraflutningum þar af sextán til átján kórónuveiruflutningum. Á öllu landinu voru um það bil hundrað og þrjátíu flutningar þannig að þetta ver veruleg aukning,“ segir Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Jóhann K. Nýir sjúkrabílar ólíkir þeim sem við þekkjum Til að missa ekki sjúkrabíla úr verkefnum í langan tíma vegna sótthreinsunar eftir sjúkraflutning með kórónuveirusmit hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins tekið í notkun þónokkra sjúkrabíla til þess að flytja Covid-smitaða. Bílarnir eru frábrugðnir þeim sjúkrabílum sem við þekkjum. Sérstakur gjörgæslusjúkrabíll tekinn í notkun „Við erum með tvo liggjandi. Annan gamlan sjúkrabíl og hinn sem var í raun bara búinn til og útbúinn í þennan liggjandi flutning. Svo erum við með mannskapsflutningabíla, það er hægt að flytja þetta fólk bara sitjandi líka,“ segir Sverrir Björn. Nýr sjúkrabíll og sá stærsti í þeirra röðum hér á landi hefur verið tekinn í notkun. Hans hlutverk er að flytja sjúklinga á gjörgæslu á milli spítala sem hafa verið þónokkrir. „Það að flytja gjörgæslusjúkling miklu stærra rýmis og miklu meira fólk sem kemur að því og þá þurfum við stærri bíl og þar af leiðandi var búinn til svona kassabíll,“ segir Sverrir Björn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Slökkvilið Landspítalinn Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent