Mike Tyson bauð rúma milljón til að fá að slást við górillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 17:00 Mike Tyson var á hápunkti ferils síns þegar hann mætti í dýragarðinn í New York. EPA/TANNEN MAURY Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Mike Tyson var ósigrandi á fyrstu árum sínum í boxinu og vann hann þannig fyrstu nítján bardaga sína á rothöggi þar af tólf þeirra í fyrstu umferð. Árið 1989 var Mike Tyson 23 ára ríkjandi heimsmeistari og ein stærsta íþróttastjarna heimsins. Hann var búin að vinna yfir þrjátíu bardaga í röð og hélt örugglega að hann væri ósigrandi. Mike Tyson admits he once offered a zookeeper $10,000 to fight a silverback gorilla https://t.co/nmsLPUA8nM— The Independent (@Independent) April 7, 2020 Mike Tyson, sem er 53 ára gamall í dag, hefur nú sagt sögu af sjálfum sér þegar hann og eiginkona hans Robin Givens ætluðu að heimsækja dýragarð í New York en komu að lokuðum dyrum. Mike Tyson borgaði starfsmanni dýragarðsins til að opna fyrir þau dýragarðinn og hann ætlaði síðan að ganga enn lengra. Tyson segist hafa boðið sama dýragarðsverði tíu þúsund dollara, eða um 1,4 milljón íslenskra króna, til að fá að slást fyrir górillu. Must have been quite a conversation. Mike Tyson offered zookeeper $10,000 to let him fight a silverback gorilla, offer was declined https://t.co/F6R5MM0ivk— Bazid Khan (@bazidkhan81) April 7, 2020 Tyson var ekki sáttur með það að górillan sem um ræðir var að leggja hinar górillurnar í einelti. Tyson ætlaði að sýna górillunni í tvo heimana sem dýragarðsvörðurinn var skynsamari en svo að hleypa honum inn í búrið. Mike Tyson vann fyrstu 37 bardaga ferilsins eða allt þar til að hann tapaði óvænt fyrir Buster Douglas 11. febrúar 1990. Það eru ein óvæntustu úrslit sögunnar. Tyson tapaði ekki aftur fyrr en sex árum síðar en þá á móti Evander Holyfield. Box Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Mike Tyson var ósigrandi á fyrstu árum sínum í boxinu og vann hann þannig fyrstu nítján bardaga sína á rothöggi þar af tólf þeirra í fyrstu umferð. Árið 1989 var Mike Tyson 23 ára ríkjandi heimsmeistari og ein stærsta íþróttastjarna heimsins. Hann var búin að vinna yfir þrjátíu bardaga í röð og hélt örugglega að hann væri ósigrandi. Mike Tyson admits he once offered a zookeeper $10,000 to fight a silverback gorilla https://t.co/nmsLPUA8nM— The Independent (@Independent) April 7, 2020 Mike Tyson, sem er 53 ára gamall í dag, hefur nú sagt sögu af sjálfum sér þegar hann og eiginkona hans Robin Givens ætluðu að heimsækja dýragarð í New York en komu að lokuðum dyrum. Mike Tyson borgaði starfsmanni dýragarðsins til að opna fyrir þau dýragarðinn og hann ætlaði síðan að ganga enn lengra. Tyson segist hafa boðið sama dýragarðsverði tíu þúsund dollara, eða um 1,4 milljón íslenskra króna, til að fá að slást fyrir górillu. Must have been quite a conversation. Mike Tyson offered zookeeper $10,000 to let him fight a silverback gorilla, offer was declined https://t.co/F6R5MM0ivk— Bazid Khan (@bazidkhan81) April 7, 2020 Tyson var ekki sáttur með það að górillan sem um ræðir var að leggja hinar górillurnar í einelti. Tyson ætlaði að sýna górillunni í tvo heimana sem dýragarðsvörðurinn var skynsamari en svo að hleypa honum inn í búrið. Mike Tyson vann fyrstu 37 bardaga ferilsins eða allt þar til að hann tapaði óvænt fyrir Buster Douglas 11. febrúar 1990. Það eru ein óvæntustu úrslit sögunnar. Tyson tapaði ekki aftur fyrr en sex árum síðar en þá á móti Evander Holyfield.
Box Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira