Elton John sagði næstum því frá leyndarmálinu um Man. United á miðjum tónleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2020 12:00 Mark Viduka, Sir Elton John og Sir Alex Ferguson. Samsett/EPA Margar skemmtilegar sögur eru að koma fram dagsljósið nú þegar knattspyrnuáhugamenn þyrstir í ferskar fréttir úr fótboltaheiminum. Í stað umfjöllunar um leiki og mót eru miðlar duglegir að fá kunna kappa til að rifja upp góðar sögur frá ferlum sínum. Ástralski knattspyrnumaðurinn Mark Viduka er einn af þeim sem átti skemmtilega sögu frá ferli sínum en hann sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni í byrjun þessarar aldar. Mark Viduka hafði stimplað sig inn á sínu fyrsta tímabili með Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Leeds fékk hann frá Celtic í Skotlandi sumarið 2000 og Mark Viduka skoraði 17 mörk á fyrsta tímabilinu þar sem Leeds náði fjórða sætinu í deildinni. Mark Viduka reveals horrifying moment Elton John almost revealed secret Man Utd transfer talks | #MUFC #LUFC https://t.co/8X0klr5NlA— MailOnline Sport (@MailSport) April 6, 2020 Mark Viduka sagði frá samskiptum sínum og hins heimsfræga tónlistarmanns Elton John. Elton bauð honum á tónleika sína í Manchester og þeir hittust fyrir tónleikana. Mark Viduka var nefnilega í hálfgerðu sjokki á miðjum tónleikunum þegar þegar það leit út fyrir að Elton John væri að fara að segja frá leyndarmáli hans upp á sviði á miðjum tónleikum. Mark Viduka var þá kominn til Manchester borgar til að hitta Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, á leynifundi þar sem þeir ræddu saman möguleikann á því að United myndi ná í hann frá Leeds. Viduka missti þetta út úr sér þegar hann hitti Elton John fyrir tónleikanna en bjóst ekki við því að Elton færi að blaðra um það upp á sviði. I was nervous [meeting Elton John] I babbled on about my meeting with Sir Alex Ferguson and a possible move."[That night at his gig] he told a packed stadium 'I dedicate this song to my friend Mark, who has a big decision to make'. - Mark Viduka on almost joining Man Utd pic.twitter.com/jacnOj2n8d— TEAMtalk (@TEAMtalk) April 6, 2020 „Ég tileinka næsta lag til vini mínum Mark sem er í Manchester og þarf að taka stóra ákvörðun,“ sagði Elton John við tónleikagesti en sagði sem betur fer ekki meira. „Ég hugsaði bara. Andskotinn, gerðu það ekki segja meira,“ rifjaði Mark Viduka upp. Elton sagði ekki meira heldur henti bara í næsta lag. Mark Viduka andaði því léttar og ekkert varð síðan úr félagaskiptum hans til Manchester United þetta sumar. Hann spilaði þrjú tímabil til viðbótar með Leeds United og skoraði 59 mörk í 130 deildarleikjum með liðinu. Viduka fór til Middlesbrough árið 2004 og spilaði síðan tvö síðustu tímabilin sín með Newcastle United frá 2007 til 2009. Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Sjá meira
Margar skemmtilegar sögur eru að koma fram dagsljósið nú þegar knattspyrnuáhugamenn þyrstir í ferskar fréttir úr fótboltaheiminum. Í stað umfjöllunar um leiki og mót eru miðlar duglegir að fá kunna kappa til að rifja upp góðar sögur frá ferlum sínum. Ástralski knattspyrnumaðurinn Mark Viduka er einn af þeim sem átti skemmtilega sögu frá ferli sínum en hann sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni í byrjun þessarar aldar. Mark Viduka hafði stimplað sig inn á sínu fyrsta tímabili með Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Leeds fékk hann frá Celtic í Skotlandi sumarið 2000 og Mark Viduka skoraði 17 mörk á fyrsta tímabilinu þar sem Leeds náði fjórða sætinu í deildinni. Mark Viduka reveals horrifying moment Elton John almost revealed secret Man Utd transfer talks | #MUFC #LUFC https://t.co/8X0klr5NlA— MailOnline Sport (@MailSport) April 6, 2020 Mark Viduka sagði frá samskiptum sínum og hins heimsfræga tónlistarmanns Elton John. Elton bauð honum á tónleika sína í Manchester og þeir hittust fyrir tónleikana. Mark Viduka var nefnilega í hálfgerðu sjokki á miðjum tónleikunum þegar þegar það leit út fyrir að Elton John væri að fara að segja frá leyndarmáli hans upp á sviði á miðjum tónleikum. Mark Viduka var þá kominn til Manchester borgar til að hitta Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, á leynifundi þar sem þeir ræddu saman möguleikann á því að United myndi ná í hann frá Leeds. Viduka missti þetta út úr sér þegar hann hitti Elton John fyrir tónleikanna en bjóst ekki við því að Elton færi að blaðra um það upp á sviði. I was nervous [meeting Elton John] I babbled on about my meeting with Sir Alex Ferguson and a possible move."[That night at his gig] he told a packed stadium 'I dedicate this song to my friend Mark, who has a big decision to make'. - Mark Viduka on almost joining Man Utd pic.twitter.com/jacnOj2n8d— TEAMtalk (@TEAMtalk) April 6, 2020 „Ég tileinka næsta lag til vini mínum Mark sem er í Manchester og þarf að taka stóra ákvörðun,“ sagði Elton John við tónleikagesti en sagði sem betur fer ekki meira. „Ég hugsaði bara. Andskotinn, gerðu það ekki segja meira,“ rifjaði Mark Viduka upp. Elton sagði ekki meira heldur henti bara í næsta lag. Mark Viduka andaði því léttar og ekkert varð síðan úr félagaskiptum hans til Manchester United þetta sumar. Hann spilaði þrjú tímabil til viðbótar með Leeds United og skoraði 59 mörk í 130 deildarleikjum með liðinu. Viduka fór til Middlesbrough árið 2004 og spilaði síðan tvö síðustu tímabilin sín með Newcastle United frá 2007 til 2009.
Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Sjá meira