Mo Farah stefnir á að verja Ólympíugullið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2020 23:00 Mo Farah fagnar eftir að hafa landað gulli á ÓL 2016. Vísir/Getty Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Verður hann 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Farah er einn vinsælasti íþróttamaður Bretlands en hann keppti nær allan sinn feril í fimm og 10 þúsund metra hlaupum. Þar vann hann til að mynda gull á Ólympíuleikunum í London 2012 sem og Ríó 2016. Auk þess á hann sex gull- og silfurverðlaun fyrir sömu greinar á HM. Eftir HM 2017, sem fram fór í London, þá ákvað Farah að snúa sér að lengri götuhlaupum. Undir lok síðasta árs snérist honum hins vegar hugur og stefndi hann á leikana sem fram áttu að fara í sumar. Í viðtali við talkSport fyrr í dag sagði Farah frestun leikanna skipta engu máli, hann yrði enn meðal keppanda í Tókýó og nú hefði lengri tíma til undirbúnings. NOW: @Mo_Farah joins us He'll be talking about: The Olympics being pushed back to 2021 Were the IOC slow to call it off? What it means for the athletes Much more! Listen https://t.co/nOCybh8ExD pic.twitter.com/64dEwh7y5J— talkSPORT (@talkSPORT) April 3, 2020 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Verður hann 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Farah er einn vinsælasti íþróttamaður Bretlands en hann keppti nær allan sinn feril í fimm og 10 þúsund metra hlaupum. Þar vann hann til að mynda gull á Ólympíuleikunum í London 2012 sem og Ríó 2016. Auk þess á hann sex gull- og silfurverðlaun fyrir sömu greinar á HM. Eftir HM 2017, sem fram fór í London, þá ákvað Farah að snúa sér að lengri götuhlaupum. Undir lok síðasta árs snérist honum hins vegar hugur og stefndi hann á leikana sem fram áttu að fara í sumar. Í viðtali við talkSport fyrr í dag sagði Farah frestun leikanna skipta engu máli, hann yrði enn meðal keppanda í Tókýó og nú hefði lengri tíma til undirbúnings. NOW: @Mo_Farah joins us He'll be talking about: The Olympics being pushed back to 2021 Were the IOC slow to call it off? What it means for the athletes Much more! Listen https://t.co/nOCybh8ExD pic.twitter.com/64dEwh7y5J— talkSPORT (@talkSPORT) April 3, 2020
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira